Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 57
-49-
Möðruvellir, Hólar 1979
Eftirtaldar tilraunir voru á verkefnaskrá 1979 en ekki gerðar:
Tilraun nr.
438-79
508-79
415-79
471-79
499-79
405-79
504-79
490-79
501- 79
502- 79
Áburður milli slátta vegna haustbeitar.
Tilbúinn áburöur á tún með og án ídreifingar fljótandi
búfjáráburðar.
Athugun á grasstofnum í sáðsléttum bænda.
Kúabeit á grænfóður.
Hörgulkvillar í fóðurkáli .
Illgresiseyðing í jurtum af krossblómaætt.
Eyðing á húsapunti.
Hvítkálsstofnar.
Blómkálsstofnar
Spergilkálsstofnar
Eftirtaldar tilraunir voru lagðar niður á árinu:
Tilraun nr.
5^6-55
£'10-58
I 21-54
■464-75
392-75
415-77
,,423-77
3)310-75,76
4^77-78
2»12-77
,4194-77
414-76
Vaxandi sk. af P, Akureyri.
Vaxandi sk. af K, Akureyri.
Vaxandi sk. af N, Akureyri.
Vaxandi sk. af brennisteini, Grænavatn.
Vaxtarsvörun grastegunda við NPK áburði, Hólar.
Stofnar og tegundir í sáðsléttum bænda, Bessastaðir.
Frætaka af snarrót.
Vaxandi N, Búrfell og Bessastaðir.
Dreifingartími á N, Hólar (tvær tilraunir)
Tilraun með langtímaáhrif kalksnauðs áburðar.
Stofnar af túnvingli, Dýrfinnustaðir, Langhús.
Stofnar af hávingli, Langhús.
1) Tilraunirnar höfðu gegnt sínu hlutverki.
2) Sáðgrös horfin..
3) Þetta voru eins árs tilraunir en fremur illa heppnaðar (ójafnar)
og því var eftirverkun ekki mæld.
4) Tilraunina kól ill fyrsta veturinn og hún hefur ekki náð sér síðan.
5) Tilraunastöðin hefur verið flutt að Möðruvöllum og þvx er verið
að fækka tilraununum á Akureyri.