Fjölrit RALA - 10.03.1980, Side 63

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Side 63
-55- Skriðuklaustur 1979 Tilraun nr. 392-76, framhald■ Uppskera 1979 eftir mismikinn nýræktaráburð (sjá Fjölrit RALA nr. 36, Nýræktar- áburður bls. 57): Slegið Vallar- foxgras Vallar- sveifgras Snarrót Lítill 26.7 30.7 19.8 28.8 Mikill 26.7 36.3 24.4 30.9 Lítill 14.8 31.2 31.4 28.6 Mikill 14.8 40.5 36.1 40.3 Lítill Mt. sláttutíma 1979 31.0 25.6 28.7 Mikill Mt. sláttutíma 1979 38.4 30.3 35.6 Lítill Mt. 3 ára 58.3 41.3 42.8 Mikill Mt. 3 ára 61.8 49.8 54.6 24.7. Vallarfoxgras: Fosfórskortur greinilegur £ þeim reitum,sem fengu minni aburðarskammtinn nýræktarárið. Kalískortur einnig áberandi einkum á reitum með 100-150 N. Reitir sem fengu 50 N eru fölgrænir og einnig eru fölgrænir blettir í öðrum reitum. Lítill munur er á þéttleika gróðurs eftir reit um, en lægðir liggja þvert á reiti. Innblöndun er nær engin. Snarrót: Rætur eru það gisnar, að þær mynda þúfur. Innblönd un af vallarfoxgrasi er óveruleg. Fosfórskortur er áberandi þeim reitum,sem fengu minni áburðarskammtinn nýræktarárið, og reitir með 50 N eru fölari en hinir. Sveifgras: Nokkrar gróðurskemmdir eru í NA-hluta tilraunar- innar. Fosfórskorts gætir á syðri hluta reita 49-54. Sjá að öðru leiti athugasemdir við snarrót. 13.9. Töluverður endurvöxtur á Fylkingu og nokkur á snarrót eftir fyrri sláttutímann. D. GRASTEGUNDIR OG STOFNAR. (RL 69) Tilraun nr. 289-75. Áhrif beitar á nýrækt. Uppskera, þe. hkg/ha: 1979 Mt. 3 ára (*79 ekki með). Friðað Friðað Beitt a. Almenn bl. SÍS 58.4 83.7 44.2 b. H-blanda MR 60.0 79.1 55.4 c. Túnv. Rubina 48.3 72.2 44.1 d. Vallarfox.Korpa 53.8 81.9 39.0 e. Háliðagr.Oregon 53.2 83.4 42.9 Mt. 54.8 80.1 45.1 Slegið 24.7. Endurtekningar 3 Frít. f. skekkj'u 8 Meðalfrávik 6.37 Méðalsk. meðaltalsihs 3.67

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.