Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 64
Skriðuklaustur 1979
-56-
'H
Borið á 14.6. 300 kg/ha Græðir 5 (17-17-17) og 24.6. 150 kg/ha
Kjarni, samtals á ha 100, 5 N, 22,3 P, 42,3 K.
Sá hluti tilraunarinnar, sem var beittur, var vegna mistaka
sleginn um leið og túnið sem tilraunin er á og þv£ ekki hægt að
nýta uppskeruna.
13.9. Beitti hlutinn: Reitur nr 14(C) er skemmdur. Endurvöxtur
er nokkur í túnvingli og háliðagrasi. Sveifgras er töluvert
í blöndureitunum.
Friðaði hlutinn: Túnvingulsreitirnir eru skellóttir og
einnig H-blöndu reitirnir. Sveifgras sést ekki í A-blöndu.
Tilraun nr. 394-76 ■
Áburður 1979:
Borið á 25.6.
Endurtekningar
Stofnar af túnvingli.
Bl. áb. 23-6.1-7.5-2 450 kg/ha.
Slegið 26.7.
4.
Uppskera hkg/þe./ha:
Mt. 24 .7.
1979 3 ára Þekja Innhlöndun
a. Isl. túnvingull (Dk. ) 22.3 51.0 6.8 1.8
b. Dasas Dk., 22.3 43.8 4.8 5.0
c. Echo Dk. 25.3 40.2 5.3 4.3
d. Fortress USA 24.8 49.8 5.3 4.8
e. Leik N 27.8 47.2 7.8 1.0
f. L 01815 (Svalöf) S 31.7 50.9 7.5 1.8
g- IAS17 (Alaska) USA 24.2 51.7 4.4 4.3
h. 0301 ÞT ís. 28.9 53.1 7.3 2.0
i. 0302 ÞT ís. 27.9 55.0 7.5 2.0
j • 0303 ÞT ís . 27.4 51.8 7.8 1.5
k. 0305 ÞT ís. 25.4 46.5 7.5 2.0
1. Svalbarð N 24.2 44.9 5.3 4.0
Mt. 26.0 48.8
Frítölur 33 Meðalfrávik 3.48
24.7. Reitunum var gefin einkunn (0-9) fyrir gróðurþekju og inn-
blöndun + illgresi-. Meðaltöl fyrir allar endurtekningar
eru í dálkum aftan við uppskerutölurnar. Innblöndunin var
ýmist vallarsveifgras eða arfi og sumsstaðar knjáliðagras
sennilega mismunandi eftir stofnum. Gróður er fölgrænn og
sumsstaðar kalinn. Dönsku og amerísku stofnarnir eru fremur
lagvaxnir, á þeim er mikið af rauðleitum blaðoddum sem sjást
þó víðar t.d. á L01815.
13.9. Endurvöxtur er töluverður og sennilega misjafn eftir liðum.
Hann virðist mestur hjá íslensku stofnunum (e.t.v. mestur
hjá 0303). Endurvöxtur hjá Leik er tæplega eins mikill og
hjá þeim íslensku og greinilega minni á L01815 og Svalbard.