Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 67

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 67
-59- Skriðuklaustur 1979 Tilraun nr■ 429-76. Stofnar af vallarfoxgrasi■ Tilraunalandið á ræstri mýri, marflatri, sæmilega vel þurri. Uppskera hkg þ e. /ha. Þeki a Stofn Uppruni Meðaltal 3 ára Mt. Engmo N 25.3 51.2 6.3 Korpa ts . 25.9 51.4 6.3 L 0841 Svalöv s 26.1 51.9 6.3 L 0884 Svalöv s 22.8 50.2 6.3 Bottnia II Svalöv s 22.8 49.8 6.3 0501 ÞT ís . 29.6 55.7 7.0 0503 ÞT ís . 23.9 54.9 7.0 Mt. 25.2 52.2 Borið á 28.6. Áburður : Græðir 4 450 kg/ha (103. .5 N, 27.5 P, 33.8 K og 9 S). Slegið 2.8. Meðalfrávik 6.67. Meðalsk. meðaltalsins 3.34. Endurtekningar 4. 24.7. Stofnunum var gefin einkunn (0-9) fyrir þekju, meðaltöl þess mats eru í dálki aftan við uppskerutölurnar. Einnig var reitunum gefin einkunn fyrir innblöndun, illgresi og skrið en ekki var þar munur milli stofna. Gróður var mjög gisinn og fölur á blettum (í lægðum). 13.9. Enginn munur er á endurvexti eftir liðum. Tilraun nr■ 435-77. ímsar tegundir og stofnar. Aburður kg/ha 100 N, 30.6 P, 58 K. 2 Borið á 23.5. Reitastærð 1.5 x 10.0 m. Uppskerureitir 10 m . Uppsk. þe. hkg/ha Tegund Stofn Uppruni 1979 1978 A. Agrostis tenuis Leikvin N 25.5 57.2 B. Deschampsia beringensis IAS 19 Alaska 35.7 58.0 C. Poa pratensis Holt N 36.8 49.0 D. Arctagrostis latifolia IAS 302 Alaska 22.2 35.3 E. Bromus inermis Kesto SF 18.9 41.3 F. Alopecurus arundinacea Garrison USA 26.8 65.8 Varðb. .Poa pratensis Fylking S 27.6 51.1 Slegið 19.7. og 6.9. Meðalfrávik 5.73. 24.7. A liður: B liður: C liöur: D liður: E liður: F liður: Kal að' meðaltali 25%. Grösin eru nær fullskriðin. Kal um 5%, nær fullskriðið. Kalvottur, að blómgast. Gróðurþekja um 50%. Nær fullskriðið. Gróðurþekja um 10%. Gróðurþekja um 80%, að skríða.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.