Fjölrit RALA - 20.05.1988, Page 37

Fjölrit RALA - 20.05.1988, Page 37
31 6. SAMANBIJRÐUR Á NÍTRATtNNIHALDI ÍSLENSKRA GARÐÁVAXTA 1979 OG 1987. f 20. töflu er nítratinnihald islenskra garðávaxta borið saman fyrir árin 1979 og 1987. Nokkur tilhneiging virðist vera til lækkunar 1987. Þó er aðeins marktæk lækkun fyrir kartöflur. Aftur á móti er um marktæka hækkun að ræða fyrir gulrætur. Dregið hefur úr áburðarnotkun á kartöflur þar sem farið er að plægja áburðinn niður. Ef til vill skýrir það lækkun á nítratinnihaldi kartaflna. Nítrat í garðávöxtum getur verið mismikið milli ára vegna veðurfars og fleiri þátta. 20.tafla Samanburður á nltratinnihaldi islenskra garðávaxta 1979 oe 1987 fmg nitrat/kgl 1979_________ ___________________1987 n X R n X R Salat n 2960 1430 - 4630 4 2340 1920 - 2730 íssalat 6 3160 2090 - 4900 2 1430 1200 - 1650 Gulrófur 3 477 42 - 1300 2 668 208 - 1130 Hvítkál 4 466 47 - 804 5 604 336 - 799 Gulrætur 21 243 201 - 1550 5 539 306 - 916 Gúrkur 16 243 26 - 768 4 260 148 - 415 Kartöflur 50 345 167 - 876 18 196 67 - 694 Blómkál 4 212 160 - 239 3 132 115 - 143 Paprika 19 195 55 - 658 8 97 74 - 117 Tómatar 23 147 66 - 441 6 82 56 - 121 Meðaltöl 845 635 n : fjöldi sýna x : meðaltal R : lægsta og hæsta gildi

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.