Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 17

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 17
7 Sámsstaðir 1987 C. FRÆRÆKT Sáð var beringspunti til fræs í um 10 ha í Gunnarsholti. Alls voru slegnir 32 ha og var heildaruppskeran 4.375 kg af fræi. Hún skiptist þannig eftir tegundum; Beringspuntur 3.200 Túnvingull 474 Vallarsveifgras 658 Snarrót 43 Tilraun nr. 721-85. Áburður á beringspunt til fræræktar. (RL 8) Sumarið 1985 var lögð út áburðartilraun á beringspunt, sem sáð var til 21.6. 1984 á Geitasandi. í tilrauninni eru 3 samreitir og 10 liðir, þar sem athugaður er vor- og haustáburður. Notaður var áburðurinn Græðir 5 (17-7-14). Kg N/ha Vorið Haustið 1986 Uppskera á m2 Þús.korna Heildar- Líf- 1987 fyrir sl. eftir sl. Strá Fræ þyngd spírun tala 20.5. 20.8. 10.9. Alls (n) (g) (mg) (%) (%) 60 80 140 272 13,0 419 90,5 97,0 60 80 140 318 15,7 380 92,1 95,2 100 40 140 260 10,2 398 89,4 94,5 100 40 140 162 7,3 389 93,1 97,2 140 140 156 8,1 393 88,1 94,7 120 80 200 201 13,7 425 93,6 97,5 120 80 200 98 7,2 414 92,1 94,5 160 40 200 146 8,6 413 86,4 92,7 160 40 200 150 7,2 424 84,3 95,5 200 200 71 3,2 415 91,2 97,2 Meðaltal 183 9,4 407 90,1 95,6 Meðalárangur Borið á fyrir slátt 1986 220 11,4 414 90,0 Borið á eftir slátt 1986 182 9,3 402 90,4 Áburður 140 N 234 10,9 396 90,6 Áburður 200 N 133 8,0 418 89,5 Áburður að hausti ’86 80 N 222 12,4 409 92,1 Áburður að hausti ’86 40 N 179 8,3 406 88,3 Áburður að hausti ’86 0 N 113 5,6 404 89,6 Meðalfrávik 66,9 3,87 16,8 3,28 2,82 Frítölur 18 18 36 36 36 Þúsundkornaþyngdin og heildarspírunin var ákvörðuð í fjórum endurtekningum, með 100 fræjum í hverri. Fyrir spírunarprófunina var fræjum sáð ofan á spírunarpappír í pe/riskálar. Pappírinn var bleyttur með 1% upplausn af ORTHOCID 83 (83% captan) til að koma í veg fyrir sveppamyndun. Spírunarskápur var stilltur á 8 klst. daglengd (ljósgjafi var hvítir flúrlampar) við 25°C, og náttlengd á 16 klst. við 15°C. Spírunarprófunin stóð yfir í 28 daga, en spírun var að mestu lokið eftir 10 daga. Líftalan var ákvörðuð með því að dýfa því fræi, sem ekki spíraði á spírunartímanum, í

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.