Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 20

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 20
Sámsstaðir 1987 10 E. KORNAFBRIGÐI Tilraun nr. 125-86. Samanburður á byggafbrigðum, 6 tilraunir. (RL 1) Nú í ár voru borin saman 50 ný íslensk afbrigði, sem fjölgað hefur verið í Svíþjóð, og auk þeirra voru í tilraunum 2-3 erlend afbrigði til viðmiðunar. Sáð var til tilraunarinnar á 6 stöðum, en á tveimur stöðum varð ekki uppskorið. I Flatey bitu hreindýr kornið snemma sumars og á Korpu var ekki sáð fyrr en i maílok og það korn náði ekki þroska. Hinar tilraunirnar 4 voru á þessum stöðum: Staður Land N kg/ha Sáð Uppskorið Eystra-Hraun mólendi 100 7.5. 9.9. Lágafell mýri 63 8.5. 10.9. Voðmúlastaðir mólendi 100 8.5. 18.9. Geitasandur sandur 100 5.5. 17.9. Áburður var Græðir 1 (14-8-15) á Eystra-Hrauni og Lágafelli, en Græðir 5 (17-7-14) á hinum stöðunum tveimur. Reitir voru hvarvetna 10 m2 að stærð og sáð var sem svaraði til 200 kg sáðkorns á ha. Á Geitasandi og Yoðmúlastöðum var sáð með raðsáðvél, en annars staðar var dreifsáð og valtað yfir. Á Geitasandi og Voðmúlastöðum var reiturinn skorinn allur með þreskivél, uppskera vegin og eitt sýni tekið til ákvörðunar á þurrefni og kornhlut. Á hinum stöðunum var sleginn metrabreiður skári úr miðju reitsins með sláttuvél, öll uppskeran vegin og tekin tvö sýni, annað til þurrefnisákvörðunar og hitt til að finna hlut korns. Auk uppskeru og kornþunga eru birtar tölur um skrið á Geitasandi og legu á Voðmúlastöðum. Skriðdagur er talinn, þegar helmingur axa er kominn allur upp úr slíðrinu og talið er frá 30.6. Lega er metin á kvarðanum 0-3, 0 þýðir að kornið standi allt, en 3 að það liggi flatt. Samreitir voru 3 á hverjum stað. Skrið- Meðal-* dagur Lega Kornþungi (mg) Uppskera, korn þe. hkg/ha hlut- Afbr. Geitas. Voðmst. E-Hr. Lágaf. Voðmst. Geitas. E-Hr. Lágaf. Voðmst. Geitas. fallst. 09-D 1 33 13,1 83 019-H 2 28 15,4 98 011-C 3 40 10,6 68 011-1 4 40 10,1 64 011-R 3 28 14,1 90 013-G 4 40 11,1 71 013-H 3 28 11,2 71 046-A 8 39 13,5 86 046-B 7 43 12,8 82 15-2 5 0,3 31 35 29 23,1 34,5 11,4 92 21-2 7 0,0 40 45 37 38 22,9 27,3 19,6 13,0 82 28-4 9 1,7 41 41 38 37 26,4 28,5 27,6 17,1 100 34-3 7 0,3 37 37 35 31,1 31,8 16,6 108 46-4 5 1,3 45 41 43 26,2 26,9 14,9 93 93-1 7 0,7 45 44 42 28,3 40,3 16,0 114 94-1 3 2,0 47 45 39 23,3 31,1 12,7 91 140-3 5 3,0 32 31 32 30 34,4 31,2 22,7 14,1 100 141-2 3 2,0 38 37 34 28,8 27,9 16,0 100 1-9 7 1,7 36 33 25,1 17,1 100 1-12 6 2,0 38 36 26,1 15,3 96 (framhald)

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.