Fjölrit RALA - 15.11.1988, Page 32

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Page 32
Möðruvellir 1987 22 Nýtt kal (%) * Sáðgresi (%) Saltvík 29.5. Möðruv. 26.5. Möðruv. 26.5. Vfox. Berp. Vfox. Berp. Vfox. Berp. Sýrt 51 0 21 21 16 56 Ómeðhönd. 46 0 12 22 6 37 Kalkað 52 0 20 12 11 45 Meðaltal 50 0 18 19 Meðalfrávik 11,40 9,86 9,85 6,24 7,50 Frítölur 6 * Á Hallgilsstöðum fannst ekkert nýtt kal um vorið. Þar voru allir reitir vel grónir og sáralítil íblöndun af öðrum gróðri nema í þremur reitum. Tilraunin á Möðruvöllum var ekki slegin vegna þess að sáðgresi var að miklu leyti horfið. Gróðurþekja (%) í vallarfoxgrasreitunum í Saltvík 20.7. Vallar- Sveif- Snar- Lín- foxgras gras rót gresi Ógróið Sýrt 45 5 27 2 20 Ómeðhöndlað 46 4 29 1 19 Kalkað 46 5 29 0 19 Meðaltal 46 5 28 1 19 Meðalfrávik 19,49 2,20 7,41 1,86 13,20 Frítölur 6 20.7. Saltvík. Um beringspuntsreiti segir: Þéttur og jafn gróður, íblöndun lítil (ca 5% snarrót). Puntur litill en skriðinn, lagstur. Um vallarfoxgrasreiti sjá töflu hér að ofan. Auk þess sem meðalfrávik þekju er hátt, er mismunur blokka mikill, t.d. þekur snarrót frá 5 til 82% eftir blokkum. 21.7. Hallgilsstöðum. Mikið gras, báðar grastegundirnar skriðnar og talsverður puntur. Allir reitir eru vel grónir og íblöndun af öðrum gróðri sáralítil, nema í einni vallarfoxgrasblokkinni, þar er hún veruleg og vallarfoxgras er þar nærri horfið af ómeðhöndluðum reit. Sá er uppskerulítill. Tilraun nr. 629-84. Hagkvæmni i áburðarnotkun. (RL 386) í þessari tilraun eru bornir saman vaxandi skammtar af blönduðum áburði. Tilraunaliðirnir eru 18 og samreitir 2. Niðurstöður úr tilrauninni munu birtast á öðrum vettvangi.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.