Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 40

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 40
Skriðuklaustur 1987 30 B. GRASTEGUNDIR OG STOFNAR Tilraun nr. 509-82. Vallarsveifgrasstofnar, hreinir og í blöndu. (RL 69) Tilraun þessi er nú uppskerumæld í fjórða sinn, en í annað sinn samkvæmt áætlun, þ.e. þrír sláttutímar á tveimur blokkum hver. Vafi lék á um eina blokk af sex, en athugun 1. júlí 1986 leiddi í ljós, að þar hafði reitaröð snúist við í sáningu. Uppskera þe. hkg/ha 1. sláttutími 2. sláttutími 3.slt. Mt. Mt. Stofn Tegund 23.6. 28.8. Alls 17.7. 28.8. Alls 6.8. 1987 4 ára 01 vsveifgr. 36,0 38,8 74,9 61,9 10,0 71,9 80,1 75,6 64,3 06 40,9 28,9 69,8 68,1 8,3 76,4 93,7 80,0 67,4 08 37,8 33,0 70,9 61,4 9,3 70,6 89,5 77,0 63,2 13 43,5 39,3 82,8 61,9 10,2 72,2 77,5 77,5 59,7 Fylking 28,7 38,0 66,7 53,0 12,2 65,2 66,9 66,2 62,0 Holt 36,4 35,7 72,0 73,2 12,6 85,9 87,5 81,8 63,4 Trampas " 33,7 37,6 71,3 50,5 14,4 62,9 66,6 66,9 60,3 Leikra “ 39,9 33,9 73,8 59,5 12,3 71,7 75,9 73,8 60,7 Birka 31,9 40,6 72,5 53,3 13,2 66,5 75,3 71,4 61,9 Adda vfoxgr. 44,0 31,5 75,5 65,0 10,9 76,0 82,0 77,8 63,5 Adda + 01 27,9 34,1 62,1 51,9 14,3 66,2 72,8 67,0 63,1 Adda + 06 40,9 21,8 62,7 70,2 9,3 79,5 81,5 74,6 66,2 Adda + Fylking 42,0 26,1 68,1 74,0 9,2 83,2 83,3 78,2 67,3 Meðaltal 37,2 33,8 71,0 61,8 11,1 72,9 79,4 l.sláttur Há Alls Stórreitir Smáreitir Stórr. Smáreit. Stórr. Smáreit. Meðalfrávik 10,41 6,57 2,86 4,08 9,03 8,46 Frítölur 2 36 1 24 2 36 Borið á 10.5. 600 kg á ha af Græði 6 (20-8-4+1). Þann 23.6. var metið skrið. Þá var stofninn Holt alskriðinn og 08 að mestu. Fylking og Trampas voru óskriðnir. í vallarfoxgrasinu var axmyndun hafin.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.