Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 63

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 63
53 Korpa 1987 Þurrkar voru um vorið og var þrem vökvaspennumælum komið fyrir í 5-15 sm dýpt. Voru tveir þeirra virkir. Niðurstöður í upphafi voru mælingar þó tíðari. vikulegra aflestra í loftþyngdum eru hér á eftir, en Dags. 16.6. 23.6. 30.6. 7.7. 14.7. 21.7. 28.7. 4.8. l.mælir -0.31 -0.60 -0.61 -0.51 -0.60 -0.60 -0.15 -0.26 2.mælir -0.34 -0.69 -0.77 -0.70 -0.73 -0.26 -0.24 -0.36. Dags. 11.8. 18.8. 25.8. 1.9. 8.9. 15.9. 22.9. 29.9. l.mælir -0.72 -0.80 -0.79 -0.77 -0.76 -0.67 -0.56 0.00 2.mælir -0.80 -0.84 -0.84 -0.83 -0.60 -0.56 -0.36 0.00 Sumarið var áfram þurrviðrasamt, en vel vætti á milli, svo að þurrkur hefur sennilega ekki hamlað sprettu verulega. Þó lék grunur á, að hann hefði flýtt fyrir sölnun á Korpureitum í ágústlok. Hinn 7.7. var því veitt athygli, að vísir mælanna var á örri hreyfingu þegar lesið var af. Allmikið hafði rignt og var vatnið enn að síga niður. Sú gæti einnig verið skýringin á mismun mæla 21.7., en mismunur á staðsetningu með tilliti til sláttutíma nærliggjandi reita gæti þó einnig hafa haft áhrif. F. BELGJURTIR Tilraun nr. 648-86. Rauðsmárastofnar. Samnorrænar stofnaprófanir, Sámsstöðum. (RL 69) Bornir eru saman 8 rauðsmárastofnar, 1 alsikusmárastofn og umfeðmingur frá Sámsstöðum. í tveimur blokkum eru stofnarnir ræktaðir hreinir og í öðrum tveimur í blöndu með öddu valiarfoxgrasi. Sáð var í tilraunina 4.6. 1986. Reitastærð er 10 m2 og samreitir eru 2. Heildaruppskera þe. hkg/ha 1. sláttur Stofn Hreint Blandað Jo 0187 31,0 45,8 A 82225 25,0 42,9 N 80303 19,2 35,2 Frida 7,4 22,7 Björn 24,7 34,9 Bjursele 20,9 44,3 Vágoy E2 23,3 42,6 Vá 092001 26,4 49,2 Pradi 13,5 34,7 Meðaltal 21,3 39,1 Meðalfrávik 4,89 Frítölur 16 2. sláttur Alls Hreint Blandað Hreint Blandað 24,1 20,4 55,1 66,2 18,3 20,5 43,3 63,4 15,6 19,9 34,8 55,1 14,1 8,7 21,4 31,4 23,0 25,5 47,7 60,4 15,2 13,1 36,1 57,3 17,6 17,7 40,9 60,3 17,4 18,4 43,8 67,6 19,8 15,3 33,3 50,0 18,3 17,7 39,6 56,9 3,00 7,00 16 16

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.