Fjölrit RALA - 15.11.1988, Side 66

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Side 66
Korpa 1987 56 Tilraun nr. 390-87. Kartöfluafbrigði II. (RL 120) Sett niður 26.5. Reitastærð: 1,2 x 1,5 m. Samreitir 3, hver með 10 plöntum. Áburður 2200 kg/ha af Græði 1A (12-8-16). Illgresiseyðing 8.6. með Afaloni (2 kg/ha). Tekið upp 2.9. og voru grös þá óskemmd og alheilbrigð að sjá. Allt útsæði var ræktað á Korpu og var dyftað fyrir niðursetningu með 5% thiabendazol til varnar gegn rótarflókasveppi. Útsæðið af Pito og Peik var smátt, einkum þó Pito. Meðaltal 2 ára Uppskera Stærðardreifing (%) Þurrefni Uppsk. alls Þurrefni Afbrigði (hkg/ha) <30mm 30- 40mm >40mm (%) (hkg/ha) (%) Bintje 337 3 12 85 20,6 230 18,8 Foxton 227 5 30 65 22,8 148 20,6 Gullauga 349 4 17 79 24,8 231 21,8 Jaakko 327 5 33 62 22,9 213 20,0 Ottar 230 8 29 63 25,4 154 22,2 Peik 184 7 25 68 22,6 113 19,7 Pito 183 22 38 40 23,5 111 20,9 Premiere 354 1 7 92 24,0 240 21,3 Rauðar ísl. 405 8 27 65 25,7 262 21,4 SV.82133 378 2 5 93 23,2 T-70-22-45 370 3 9 88 25,4 244 22,5 Troll 378 6 6 88 22,5 248 20,2 un með stofna af nokkrum kartöfluafbrigðum. (RL 194) Sett niður 26.5. Reitastærð 1,2 x 1,5 m. Samreitir 3, hver með 10 plöntum. Áburður 2200 kg/ha af Græði 1A (12-8-16). Illgresiseyðing 8.6. með Afaloni (2 kg/ha). MRH voru þá komnar upp í öllum reitunum (6, 2 og 3 pl), MRl (3 pl.), MR16 (5 pl.) og MÓL (2 pl.) í einum reit. Tekið upp 4.9. og voru grös þá óskemmd og heilbrigð að sjá. Allt útsæði var ræktað á Korpu og var það dyftað með 5% thiabendazol til varnar gegn rótarflókasveppi. Uppskera Stærðardreifing (%) Afbrigði Stofn (hkg/ha) <30 mm 30-40 mm >40 mm Gullauga Gkr-1 350 4 22 74 Gkr-10 349 3 17 80 Mg-1 378 3 16 81 Ng 333 3 18 79 MÖ 378 4 18 78 SG03 343 4 16 80 Helga MHl 351 3 18 79 MH8 350 4 19 77 MH14 314 6 23 71 MH12 346 3 19 78 Rauðar ísl. MRl 367 6 24 70 MR16 359 8 31 61 MR23 346 7 31 62 MRH 377 10 31 59 MÓL 236 9 32 59 Gular ísl. GV 401 10 31 59

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.