Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 13

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 13
9 Halli Túnin voru flokkuð eftir því hvort þau eru á flatlendi eða í halla. Tölumar í töflunum hafa þessa merkingu: 1 = Túnið því sem næst flatt. 2 = Greinilegur vatnshalli. 3 = Svo mikill halli að bíll þarf að vera í handbremsu til að renna ekki. 4 = Óþægilegur halli fyrir vélavinnu. 5 = Hættulegur halli fyrir vélar. 2. tafla. Fjöldi túna í hveijum hallaflokki. Halli Kjós Mýrar Uppsv. Dalir Snæf. Alls 1 17 35 11 10 15 88 (44%) 2 10 5 22 21 5 63 (31%) 3 20 3 8 8 3 42 (21%) 4 3 2 2 7 (3%) 5 1 1 (1%) Halli Strandir ísafj. Barð. Alls 1 7 11 32 50 (37%) 2 16 17 2 35 (26%) 3 13 17 12 42 (32%) 4 1 3 1 5 (4%) 5 1 1 (1%) Jarðvegur Túnin voru flokkuð gróflega eftir jarðvegsgerð. Ekki var alltaf ljóst hvaða jarðvegsflokki einstakar spildur ættu að tilheyra. Jarðvegur var oft breytilegur á einstökum spildum, einkum á Vestfjörðum. Engar jarðvegsmælingar vom gerðar, heldur byggðist flokkunin á umsögn bænda og athugunum á staðnum. Eftirfarandi tafla sýnir skiptinguna milli flokka.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.