Fjölrit RALA - 06.12.1991, Qupperneq 17

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Qupperneq 17
13 Af töflunum sést að 40% túnanna eru eldri en 15 ára og 25% eldri en 30 ára sem er nokkuð svipað skiptingunni á Austurlandi. Sáðvara Eftirfarandi töflur sýnir hvaða tegundum og blöndum var sáð í túnin. Tölumar miðast við fjölda túna en ekki stærð, þannig að lítil tún vega jafn mikið og stór. 8. tafla. Túnin flokkuð eftir því hverju var sáð í þau. Sáðvara Vesturland Vestfirðir Vallarfoxgras 2 (1%) 3 (3%) Vallarsveifgras 4 (2%) Túnvingull 1 (1%) Blanda með vallarfoxgrasi 134 (81%) 77 (74%) Blanda með háliðagrasi 22 (13%) 23 (22%) Beringspuntur 1 (1%) Vallarsvgr. + túnvingull 1 d%) Vallarfoxgr. + beringspuntur 1 (1%) Sáðtími Túnin voru flokkuð eftir því á hvaða árstíma var sáð í þau. 9. tafla. Túnin flokkuð eftir sáðtíma. Sáðtími Vesturland Vestfirðir Maí-júní 147 (88%) 97 (92%) Júlí-ágúst 16 (10%) 6 (6%) September- 3 (2%) 2 (2%)

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.