Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 18

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 18
14 Meðferð og kal Tilbúinn áburður Langflestir notuðu blandaðan áburð á túnin og báru 8-13 poka á ha. Einn bar 16 poka á ha og tveir 6-7 poka. Á einum bæ var eingöngu notaður hænsnaskítur. Áburðarskammtamir á Vestfjörðum virtust heldur stærri en á Vesturlandi (einum poka á ha). Ekki var mikið um að borið væri á túnin eftir fyrri slátt en þó kom það fyrir (sjá töflu). 10. tafla. Áburður eftir slátt. Haustáburður Vesturland Vestfirðir Aldrei 126 (63%) 121 (91%) Sjaldan 34 (17%) 6 (5%) Oft 14 (7%) 3 (2%) Árlega 27 (13%) 3 (2%) Búfjáráburður Túnin voru flokkuð eftir því hversu oft þau hafa fengið búfjáráburð. 11. tafla. Notkun búfjáráburðar á tún. Búfjáráburður Vesturland Vestfirðir Aldrei 14 (7%) 19 (14%) Einungis af beit 6 (3%) Sjaldan 35 (17%) 26 (20%) Oft 133 (67%) 75 (56%) Árlega 11 (6%) 13 (10%)

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.