Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 24

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 24
20 Taflan hér fyrir neðan sýnir hlutdeild helstu tegunda þegar búið er að leiðrétta fyrir stærð túnanna. Það breytir niðurstöðunum ekki mikið. 19. tafla. Hlutdeild einstakra tegunda (%), leiðrétt fyrir stærð túnanna. Leiðrétt meðaltöl Vesturland Vestfirðir Vallarfoxgras 12,53 10,91 Vallarsveifgras 24,60 30,35 Túnvingull 12,06 13,16 Língresi 9,16 16,58 Snarrót 20,01 6,03 Háliðagras 1,69 3,32 Varpasveifgras 10,06 8,65 Knjáliðagras 4,79 3,10 Beringspuntur 0,04 0,01 Starir 0,29 1,80 Brennisóley 0,90 1,28 Skriðsóley 0,12 0,16 Fífdl 0,56 0,73 Túnsúra 0,99 0,65

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.