Fjölrit RALA - 06.12.1991, Side 27
23
Breytileikinn milli túna í þekju einstakra tegunda var mjög mikill eins og taflan hér fyrir neðan
sýnir. Hér eru hæstu og lægstu gildi sýnd en ekki meðalfrávikið, enda getur dreifingin verið mjög
skekkt.
22. tafla. Hæstu og lægstu gildi fyrir þekju í einstökum túnum.
Vesturland Vestfirðir
Tegund Hæsta gildi Lægsta gildi Hæsta gildi Lægsta gildi
Vallarfoxgras 87,6 0 91,6 0
Vallarsveifgras 98,8 0 95,6 0
Túnvingull 78,0 0 83,5 0
Língresi 88,0 0 93,0 0
Snarrót 90,2 0 67,0 0
Háliðagras 65,8 0 62,8 0
Vaipasveifgras 81,6 0 84,0 0
Knjáliðagras 61,8 0 37,4 0
Beringspuntur 4,0 0 2,4 0
Hálmgresi 5,7 0 0 0
Starir 22,0 0 46,0 0
Brennisóley 19,2 0 27,0 0
Skriðsóley 21,2 0 12,1 0
Fífill 13,0 0 14,6 0
Vallhumall 15,8 0 2,1 0
Túnsúra 21,0 0 14,0 0
Haugaifi 19,2 0 41,2 0
Vegarfi 26,0 0 5,6 0
Hvítsmári 8,0 0 0,4 0
Maríustakkur 8,4 0 0 0
Hrafnaklukka 2,0 0 1,0 0
Elfting 3,4 0 3,2 0
Fífa 0,2 0 0,8 0
Hófsóley 0,4 0 0 0
Komsúra 0,8 0 1,0 0
Vallhæra 0,2 0 0,2 0
Skarfakál 0 0 0,3 0
Tágamura 0,9 0 1,0 0
Fjallasveifgras 0 0 0,7 0
Blóðarfi 0,4 0 4,3 0
Njóli 0,1 0 0,2 0