Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 31

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 31
27 Varpsveifgras Þeir þættir sem gáfu marktækt samband við þekju varpasveifgrass voru svæði, aldur, rakastig jarðvegs, jarðvegur, lega bæjanna og kal. Þessir þættir skýrðu þó aðeins 17% breytileikans. Hlutdeild varpasveifgrass var minni þar sem tún vom þurr, og minni á mólendi en mýrlendi. Þá var heldur meira af því í túnum sem höfðu orðið fyrir kalskemmdum en hinum sem ekki höfðu skemmst. Knjáliðagras Svæði og lega bæjanna vom einu þættimir sem gáfu marktæk áhrif á þekju knjáliðagrass. Þeir skýrðu 28% breytileikans. Þekja helstu grastegunda eftir bæjum Töflumar hér á eftir sýna þekju átta grastegunda á einstökum bæjum, annars vegar í túnum sem em 15 ára eða yngri og hins vegar í túnum sem era eldri en 15 ára.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.