Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 53

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 53
49 IV Viðauki Hér á eftir birtast töflur sem sýna hlutdeild átta grastegunda á einstökum bæjum á Austurlandi, annars vegar í eldri túnum og hins vegar í yngri túnum. Einnig er hér tafla sem sýnir hæstu og lægstu gildi fyrir þekju einstakra tegunda í túnum eldri en 15 ára. Töflumar hefðu átt að vera með í skýrslu RALA nr. 148 en birtast hér sem viðauki. f þessu sama riti vantaði eina heimild í listann á bls. 32: Magnús Óskarsson, 1981. Áhrifbeitar á grasvöxtog gróðurfar túna. Fjölrit Bændaskólans á Hvanneyri nr. 36: 22 bls.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.