Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 5

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 5
Formáli Skýrsla um jarðræktarrannsóknir á Rannsóknastofnun landbúnaðarins birtist nú öðru sinni á breyttu formi. Eins og að var stefnt, var henni lokið fyrir vetrarlok og er um hálfu ári fyrr á ferðinni en síðasta skýrsla, enda nýtist nú til flýtisauka mikið af þeirri vinnu, sem unnin var í fyrra. Ábyrgðarmenn verkefna hafa unnið efni hver fyrir sig. Þórdís Anna Kristjánsdóttir hefur aðallega séð um að setja efnið saman í eina skýrslu. Sara Elíasdóttir hefur að mestu séð um ritvinnslu og frágang. Kristinn Jónsson lét af störfum sem tilraunastjóri á Sámsstöðum s. 1. haust og mun þetta hafa verið 28. sumarið, sem hann sá um tilraunir þar. Ekki hefur verið ráðinn nýr tilraunastjóri, en Ingvar Helgason tók íbúðarhús og jörð á leigu. Áfram verður unnið að tilraunum á staðnum og ber leigutaka að fylgjast með tilraunum, sjá um að þær séu varðar og veita aðstöðu til nýrra tilrauna eftir því sem nánar verður kveðið á um. Hólmgeir Bjömsson

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.