Fjölrit RALA - 15.04.1995, Qupperneq 17
7
Áburður 1994
Tilraun nr. 19-58. Nituráburður á sandtún, Geitasandi.
Áburður Uppskera þe. hkg/ha
kg/ha
N l.sl. 2.sl. Alls Mt. 36 ára
a. 50 5,4 13,5 18,9 16,1
b. 100 15,4 26,3 41,7 32,7
c. 100+50 19,1 26,5 45,6 43,8
d. 100+100 16,1 24,1 40,1 43,1
Meðaltal 14,0 22,6 36,6
Staðalfrávik 2,61
Frítölur 6
Borið á að vori 17.5. og 25.6. eftir fyrri slátt. Slegið 25.6. og 22.8. Samreitir 3 (raðtilraun).
Grunnáburður (kg/ha) 53,4 P og 99,6 K.
Tilraun nr. 147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum.
Áburður Uppskera þe. hkg/ha
kg/ha
N l.sl. 2.sl. Alls Mt. 31 árs
a. 60 25,2 14,6 39,7 38,1
b. 120 34,3 13,4 47,8 50,2
c. 150 40,0 15,4 55,4 54,8
d. 180 39,6 18,7 58,2 58,6
e. 240 38,2 19,0 57,2 59,3
Meðaltal 35,4 16,2 51,7
Staðalfrávik (alls) 6,37
Frítölur 8
Borið á 13.5. Slegið 29.6. og 12.8. Samreitir4.
Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K.