Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 24

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 24
Túnrækt 1994 14 Tilraun nr. 712-92. Grænlenskt sveifgras, Sælingur og Dalabrandur, Korpu. í tilrauninni eru 15 grænlenskir sveifgrasstofnar auk Sælings og Dalabrands. Endurtekningar eru 3. Reitastærð 6 m2. Sáð var 1.7. 1992. Borið á 17.5. 120 kg N/ha og 22.7. 60 kg N/ha, hvortveggja í Græði 6. Tilraunin hafði náð sér verulega frá síðasta ári og var því uppskerumæld. Slegið 8. júlí og 19. ágúst. ÁH 1 Þekja sept. 93 2,3 maí 94 4,0 Uppskera þe. hkg/ha 1. sl. 2. sl. Alls 49,1 18,0 67,1 “ 2 3,0 6,0 57,9 19,9 77,8 “ 3 2,7 4,0 54,4 19,7 74,0 “ 4 1,0 3,0 47,4 15,8 63,3 “ 5 1,7 4,7 44,8 17,9 62,7 “ 6 4,0 6,7 66,1 19,3 85,4 “ 7 2,3 5,0 48,9 19,4 68,3 “ 8 3,3 5,7 55,5 20,1 75,6 “ 9 2,3 5,7 52,7 23,4 76,1 “ 10 1,3 4,3 40,2 18,3 58,5 “ 11 4,0 4,0 46,9 19,5 66,4 “ 12 3,3 6,0 54,1 18,3 72,4 “ 13 1,7 4,0 47,7 19,6 67,3 “ 14 3,7 5,0 57,2 22,4 79,6 “ 15 2,3 4,3 47,5 19,0 66,5 Dalabrandur 3,3 7,0 59,9 20,8 80,8 Sælingur 3,0 5,7 52,9 19,0 71,8 Primo 6,7 8,0 56,3 23,9 80,2 Lavang 6,0 9,0 62,2 23,5 85,6 Fylking 6,7 8,7 44,1 26,0 70,1 Meðaltal 3,2 5,5 52,3 20,2 72,5 Tilraun nr. 676-89. Furðugrös. Samanburður á stofnum af fjölæru rýgresi, strandreyr, sandfaxi og fleiru á Korpu. Sáð var snarrót og pólgresi frá Alaska, þremur stofnum af sandfaxi, tveímur af axhnoðapunti, tveimur af strandreyr, þremur af rýgresi og einum af stórvingli (Festuca arundinacea). Endurtekningar eru fjórar. Pólgresi, sandfax, strandreyr og stórvingull höfðu innan við 20% þekju á öðru uppskeruári (1991) og voru ekki uppskerumæld frekar. Vorið 1994 fannst nánast ekkert líf í rýgresisreitunum, sem voru áhugaverðastir, og var tilraunin því ekki uppskorin og er lokið.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.