Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 26

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 26
Túnrækt 1994 16 NORDGRAS (132-9903). Tilraun nr. 711-92. Samanburður á rýgresisstofnum frá Dansk Planteforædling, Korpu. Sáð var alls 178 stofnum af dönsku rýgresi í tveimur endurtekningum. Þetta voru 9 minni til- raunir, ýmist með fljótsprottnu, miðlungs eða síðsprottnu rýgresi. Sáð var 25.6. 1992 og borið á samtímis 120 kg N/ha í Græði 5. Reitastærð var 1,5 m2. Ekkert líf fannst í reitnum um vorið 1994 og var tilrauninni þar með lokið. Tilraun nr. 710-92. Samnorrænar stofnaprófanir í túnvingli og língresi, Korpu. í tilrauninni eru 9 túnvingulsstofnar og 7 língresisstofnar. Auk þess eru snarrót og beringspuntur, 2 stofnar af hvoru. Tvenns konar sláttutímameðferð. Annars vegar slegið tvisvar, hins vegar þrisvar sinnum. Endurtekningar eru 3. Reitastærð 12 m2. Sáð var með raðsáðvél 1.7. 1992. Borið á 17.5., 120 kg N/ha, og 60 kg N/ha 22.7. hvort tveggja í Græði 6. Þekja var metin 14.6. eftir kvarðanum 0-9 og var þokkaleg, þrátt fyrir mikinn arfa s.l. ár. Tvíslegnir reitir Þríslegnir reitir Þekja Uppskera þe., hkg/ha Þekja Uppskera þe., hkg/ha l.sl. 2. sl. Alls LsL 2. sl. 3. sl. Alls 14.6. 12.7. 16.8. 14.6. 22.6. 20.7. 23.8. VIRs 8301 5,7 68,0 13,8 81,9 6,7 38,1 8,9 18,5 65,3 “ 8302 7,3 68,8 12,9 81,7 6,7 33,4 7,8 16,9 58,1 “ 8303 6,0 67,2 12,4 79,6 5,3 32,6 8,7 15,8 57,2 “ 8501 6,7 67,4 13,8 81,1 6,7 36,7 9,8 15,6 62,2 “ 8502 5,3 66,8 11,9 78,7 5,7 36,6 7,7 15,5 59,8 “ 8503 7,0 74,0 13,2 87,2 6,7 39,8 8,4 16,3 64,4 06-1A 5,0 62,9 12,1 75,0 5,0 31,5 9,0 13,0 53,5 RlFr 8901 5,0 65,1 12,5 77,5 5,7 38,1 9,7 16,4 64,2 Leik 8,0 66,5 14,4 80,9 7,0 36,9 9,8 14,7 61,4 Meðaltal túnvinguls 67.4 13,0 80,4 36,0 8,9 15,9 60,8 Vá 072132 4,0 59,7 13,7 73,4 3,3 30,5 7,9 16,2 54,6 “ 072162 6,3 60,6 12,1 72,7 6,7 31,3 5,6 15,3 52,2 “ 072171 6,0 57,7 11,2 68,8 5,7 31,4 6,0 16,2 53,6 “ 072191 5,3 60,6 12,4 73,0 6,3 33,5 6,1 16,5 56,1 Leikvin 6,3 59,6 14,2 73,7 6,3 33,1 6,1 17,0 56,3 N-010 5,7 55,4 13,7 69,1 5,7 27,0 8,7 13,6 49,4 Nor 5,7 54,2 11,3 65,5 6,0 27,8 6,2 16,6 50,6 Meðaltal língresis 58,3 12,7 71,0 30,7 6,7 15,9 53,3 RlDc 8701 6,0 58,2 14,5 72,4 6,3 32,7 9,5 13,1 43,9 9101 6,3 58,7 15,7 74,4 6,3 34,5 9,5 12,9 56,9 RlDb 8701 6,7 46,5 11,4 57,9 5,7 22,9 7,9 13,1 43,4 Norcoast 4,7 53,1 12,1 65,2 4,7 28,1 8,4 12,6 49,1

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.