Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 30

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 30
Túnrækt 1994 20 SÁÐGRESI í NÝRÆKTUM (132-1165). Markmið þessa verkefnis er að fylgjast með endingu sáðgresis í nýrækt hjá bændum og reyna að finna skýringu á mislangri endingu þess. Sumarið 1992 voru valdar 25 nýræktarspildum í Ámessýslu, sem allar höfðu heppnast vel, þ.e. hlutdeild vallarfoxgrass í þeim var á bilinu 75- 100%, þegar þær vora skoðaðar. Til flestra þeirra var sáð árið 1991, en nokkrar era þó eldri. Þessi tún vora skoðuð aftur sumarið 1994. Niðurstöðumar era sýndar í eftirfarandi töflu (meðaltal 25 túna). Þekja (%) Tegund 1992 1994 Mismunur Vallarfoxgras 88,3 61,5 -26,8 Vallarsveifgras 1,2 5,5 4,3 Túnvingull 4,7 16,6 11,9 Língresi 0,4 2,9 2,5 Snarrótarpuntur 0,1 2,7 2,6 Varpasveifgras 1,3 2,3 1,0 Knjáliðagras 0,8 5,4 4,6 Annað 3,2 3,1 -0,1 Áhrif N-áburðar og sláttutíma á svellþol vallarfoxgrass (185-9216). Tilraunin var lögð út á Grandartúni á Möðravöllum, en þar er blanda af vallarfoxgrasi og rauðsmára. Sláttutímar voru fjórir og var uppskera mæld með klippingu. Endurvöxtur var sleginn 8. ágúst á öllum liðum: Sláttutímar Uppskera, hkg þe./ha 1. sláttur 2. sláttur Alls 1. 20. júní 30,7 23,6 54,3 2. 30. júní 40,6 8,8 49,4 3. lO.júlí 45,1 6,5 51,6 4. 25. júlí 102,2 0,2 102,4 Til hliðar við sláttutímareitina, sem era án endurtekningar, era reitir með mismunandi áburðartíma eftir slátt, einnig án endurtekningar. Þeir era fjórir og voru allir slegnir 10/7 (72,4 hkg) og 8/8 (4,7 hkg): A. 60 N á milli slátta B. 60 N eftir seinni slátt C. 60 N um miðjan september D. Ekkert N Hnausar af þessum liðum vora settir í bakka og bíða svellþolsmælinga á rannsóknastofunni að vetri.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.