Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 32

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 32
Kal o. fl. 1994 22 ÍSÁNING (185-1175) ísáningartilraun á Miðmýri, MöðruvöIIum. Fyrri tilraun var plægð vorið 1994 en um haustið var hafin ný tilraun sunnarlega á Miðmýri. Sáð var einni rás með vallarfoxgrasi þvert yfir mýrina þann 11. október. Að vori er ráðgert að sá í aðrar rásir til samanburðar. ísáning hjá bændum. Isáningarvélin var notuð á allmörgum bæjum í Eyjafirði og S-Þingeyjarsýslu vor og sumar 1993. Mat var gert á árangrinum haustið 1993. Síðla haustið 1993 var einnig sáð á nokkrum bæjum í A-Húnavatassýslu og á Austurlandi, og nokkrir bæir bættust við í Eyjafirði vorið 1994. Mat var gert á nær öllum bæjunum haustið 1994. Árangur (fjöldi bæja): Góður S-Þingeyjarsýsla Mat 1993 14 Mat 1994 12 Eyjafjarðarsýsla Mat 1993 3 Mat 1994 4 A-Húnavatnssýsla Mat 1994 3 Austurland Mat 1994 2 Sæmilegur Lélegur Enginn 10 6 3 7 7 7 5 9 5 5 9 5 0 0 1 2 1 2

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.