Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 33
23
Kal o. fl. 1994
VETRARÞOL (185-9909).
Vetrarþol túnjurta, NGB-rannsókn.
Tilraunir voru bæði á Möðruvöllum og Hvanneyri.
Möðruvellir:
Tilraunin sem sáð var 1992 skemmdist verulega af svellkali veturinn 1993-1994.
Einungis fáeinar plöntur af rauðsmára og vallarrýgresi lifðu en hins vegar flestir
vallarfoxgrasstofnarnir. Tilraun sem sáð var 1993 var einnig stórskemmd af kali.
Kalskemmdir og hula voru metin um vorið (27. maí) og hulan aftur að hausti (1. ágúst) í
báðum tilraununum.
Þá var svellþol mælt á rannsóknastofu á þessum tegundum, og vann Hólmgeir Björnsson
uppgjör á þeim rannsóknum. Sýndar eru niðurstöður 5 rannsókna á vallarfoxgrasi og
rauðsmára, en 3 á rýgresi (einni sleppt). Niðurstöðurnar eru sýndar sem dagar þar til
helmingur plantna hefur drepist. Þessi tími er þó misjafn frá einni rannsókn til annarrar og
það er mismunur stofna sem skiptir máli. í rauðsmára var lakasta stofninum gefið gildið
3,00 og aðrir miðaðir út frá því.
Vallarfoxgras:
Hula Sáð 1992 Kal Hula
27/5 27/5 1/8
% % %
Dd 25 25 32
Alma 17 52 17
Saga 12 40 20
SVÁ0896 12 50 22
SvÁ0918 7 47 15
Kampe II 25 45 15
Engmo 55 12 50
Bodin 25 15 37
VáTi7701 7 65 10
Vega (VáTi 7702) 30 22 40
Adda 50 22 55
Topas 17 37 10
Meðalskekkja mismunarins, meðaltal
hæst
lægst
Sáð 1993 Svellþol
Hula Kal Hula LD50
27/5 27/5 1/8 Dagar
% % %
10 92 12 8,1
12 87 20 6,9
15 85 20 8,9
17 82 22 8,4
15 82 20 9,1
10 80 15 4,6
15 82 20 11,9
12 90 15 10,3
15 85 22 9,9
17 80 25 9,9
7 92 15 10,1
7 90 15 3,1
1,33
1,43
1,29