Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 49

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 49
39 Grænfóður 1994 GRÆNFÓÐURTILRAUNIR (185-1048). Tilraun nr. 719-94. Endurvöxtur rýgresis, Möðruvöllum. Þessi tilraun er framhald eldri tilrauna með rýgresi á Möðruvöllum (tilraunir nr. 719-92, 719- 93 og 730-93) þar sem verið er að skoða vaxtarferil og endurvöxt rýgresis. í þessari tilraun eru tveir stofnar hvor af sinni rýgresistegundinni, Barspectra sumarrýgresi (westerwoldískt) og Tetila vetrarrýgresi (ítálskt). Tilraunalandið er á s.k. Efstumýri (spilda nr. 5). Jarðvegur er mjög þurr og fínmulinn moldarjarðvegur. Grunnáburður var 38 t/ha vatnsblönduð kúamykja (áætlað 65N-19P-87K). Mykjunni var dreift 19. maí og hún plægð niður. Sáð var 20.5. Tilbúinn áburður var Móði 1 (26-6-0) og honum dreift þannig: Liður 1 50 kg N við sáningu og 100 kg eftir fyrri slátt 2 100 kg N við sáningu og 50 kg N eftir fyrri slátt 3 150 kg N við sáningu. Ekki reyndist marktækur munur á milli áburðarliða þannig að þeim er slegið saman. Heildaruppskeran var þó nálægt því að vera marktækt mest (P=0,077) í reitum sem fengu allan áburð að vori (liður 3). Annar sláttur var sleginn 19. 9. Uppskera þe. hkg/ha Slegið fyrst Dagar frá sáningu Sumarrýgresi l.sl. 2.sl. alls l.sl. Vetrarrýgresi 2.sl. alls 11.7. 44 14,2 57,3 71,6 8,0 71,2 79,1 25.7. 58 43,3 39,9 83,2 37,9 46,4 84,3 8.8. 72 53,5 25,0 78,5 55,3 26,5 81,8 22.8. 86 63,8 11,7 75,5 70,8 14,5 85,3 5.9. 100 66,5 0,0 66,5 75,7 0,0 75,7 Meðaltal 48,3 26,3 75,1 49,5 31,7 81,3 Stórreitir (sláttutímar) Smáreitir (stofnar) Staðalskekkj a mismunarins 1,67 1,1 Frítölur 8 30 Þurrefnishlutfallið var marktækt lægst (P=0,01) í reitum, sem fengu allan áburð að vori. Þriggja þátta víxlverkun milli sláttutíma, áburðarliða og stofna var hvergi marktæk (P>0,05). Marktæk tveggja þátta víxlverkun var á milli stofna og sláttutíma í fyrri og seinni slætti (P<0,001) og á milli áburðarliða og stofna í fyrri slætti (P=0,042). Meðalillgresisþekja (metið við 1. og 2. sláttutíma) var 1,5% í sumarrýgresinu og 9,7% í vetrarrýgresinu. Eins og í öðrum tilraunum með rýgresi spíraði vetrarrýgresið seinna og varð gisnara en sumarrýgresið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.