Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 51

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 51
41 Grænfóður 1994 Tilraun nr. 721-94. Sáðmagn fóðurnæpu með sumarrepju, Möðruvöllum. Hér er endurtekin tilraun frá því sumarið 1992 (sjá fjölrit nr. 165). Dreifsáð var tveimur kg/ha af sumarrepju (stofn Bingo) í bland með mismunandi magni af fóðumæpu (stofn Civasto-R). Endurtekningar vom 3 og hver reitur 2x6 m. Uppskemreitur úr hverjum reit var 1 m2. Sáð og borinn á tilbúinn áburður 21. maí. Tilraunaland og áburðarmagn var eins og í tilraun nr. 719- 94. Uppskorið 14.9. Uppskera þe. hkg/ha Sáðmagn næpu kg/ha næpa kál repja alls Fjöldi næpu á m2 Hlutfall blóm- stöngla, %* 0,5 7,4 15,9 67,4 91 12 42 1,0 12,6 38,4 45,3 96 33 56 1,5 13,2 37,8 38,8 90 28 38 2,0 14,7 44,5 48,3 108 47 38 2,5 15,0 54,6 38,7 108 62 50 Meðaltal 12,6 38,2 47,7 99 37 45 Staðalskekkja 2,4 9,7 8,7 13,0 4,4 10,7 *Það hlutfall næpu sem myndaði blómstöngla. 70 Fjöldi næpa á fermetra Meðalþyngd g/næpa Fjöldi næpa=4,9+19,3xkg sáðmagn á ha (r=0,96) Meðalþyngd næpu (þ,e.J=27,^-4,76xkg sáðmagn á ha(r*0,88) 0,5 O Talinn fjöldi —Reiknaður fjöldi X Mæld þyngd — Reiknuð þyngd 1 1,5 2 Sáðmagn kg/ha 2,5 35 30 25 20 15 10 Áhrif sáðmagns fóðurnæpu með sumarrepju (2 kg/ha) á samsetningu uppskeru, næpufjölda og plöntuþyngd næpu (þurrefni) á Möðruvöllum. Meðaltal tveggja ára (1992 og 1994).

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.