Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 52

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 52
Grænfóöur 1994 42 Haustsáður vetrarúgur til beitar og þroska, Möðruvöllum. Haustið 1993 var sáð í um fjórðung úr hektara á Efstumýri Jussi vetrarúgi sem ætlaður var til beitar næsta vor. Rúgurinn dafnaði vel um haustið, lenti undir talsverðum svellum um veturinn, en næsta vor varð akurinn grænn snemma í maí og kal var um 5%, eingöngu í lægðum. Var rúgurinn beittur um sumarið allt fram í júlíbyrjun, en þá var hann friðaður og sleginn í ágústbyrjun í rúllur. Þurrefni í rúllaða vetrarrúgnum var 25% og verkaðist hann vel. Þann 20. maí hófst uppskerumæling á rúgnum, og var hún mæld nær vikulega fram í ágúst. Klippt var í þremur endurtekningum og borið saman við uppskeru á Beðasléttu, sem er þurrlendistún vaxið Holt vallarsveifgrasi. Vallarsveifgras Vetrarrúgur Uppskera Uppskera Meltanl. Prótein Ca Mg K Na P þe., hkg/ha þe., hkg/ha % % % % % % % 20. maí 4,1 10,8 83 20,2 0,29 0,18 2,23 0,05 0,29 27. maí 11,2 11,5 86 22,0 0,31 0,18 3,26 0,03 0,37 3. júní 14,0 25,8 83 23,2 0,33 0,20 3,93 0,02 0,41 6. júní 24,1 29,9 85 21,9 0,29 0,18 4,27 0,02 0,38 16.júní 33,8 32,3 78 17,6 0,27 0,19 3,75 0,02 0,34 24.júnf Nýslegið 61,1 76 14,5 0,27 0,18 3,51 0,03 0,31 l.júlí 9,9 76,1 71 12,7 0,25 0,15 3,00 0,02 0,30 8. júlí 14,8 Beitt lS.júlí 17,2 6,3 79 20,0 0,38 0,25 3,57 0,02 0,37 25. júlí 22,9 12,5 76 16,5 0,24 0,16 3,07 0,02 0,33 1. ágúst Nýslegið 23,6 71 13,8 0,28 0,17 2,53 0,02 0,30 15. ágúst 7,0 Slegið 22. ágúst 10,3 29. ágúst 11,7 Um haustið (4/8) Var enn á ný sáð Voima vetrarrúgi í Efstumýri, á sama svæði og vetrarúgurinn hafði verið á. Var nú notuð ísáningarvélin og helmingurinn af svæðinu unninn en hinn í hinn helminginn var sáð án jarðvinnslu. Virtust plöntumar ná sér heldur fyrr á strik í þeim hlutanum sem hafði verið unninn. Ensi vetrarrúgur sem sáð var vorið 1993 og beittur það sumar lenti undir miklum svellum og kól um 90%. Nokkrar plöntur voru látnar standa til kornþroska. Vorið 1994, 27. maí var sáð finnskum Ensi vetrarrúgi ("Jónsmessurúgi") og var hann beittur fram eftir sumri og uppskerumældur. Uppskera Meltanl. Próteín Ca Mg K Na P þe. hkg/ha % % % % % % % 17. ágúst 37,0 82 17,2 0,67 0,37 3,34 0,46 0,31 25. ágúst 49,8 79 16,1 0,67 0,36 3,10 0,51 0,34 Eftir beit var þessi vetrarrúgur hvíldur og látinn ná sér fyrir veturinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.