Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 55

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 55
45 Matjurtir 1994 BER OG RUNNAR, MÖÐRUVÖLLUM (132-1042) Runnarnir litu ágætlega út, og ungar plöntur af rifsi og sólberjum, sem plantað var út 1992, eru að komast í gagnið. Ber voru týnd 27. ágúst. Uppskera var ekki vegin af eldri plöntunum, einungis af þeim yngstu. Afbrigði Land Uppskera g/plöntu Þroski (1-4) Stærð (1-4) Imandra SSR 7,0 3,0 2,0 Jenkisjárvi F 40,9 2,0 2,5 Sunderbyn S 29,1 2,5 2,0 Nikkala F 18,7 0,5 3,0 Ben Nevis, Baldwin og Yet (UK) gáfu engin ber, og heldur ekki rifsið.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.