Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 57

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 57
47 Kornrækt 1994 Staður Land N, kg/ha Sáð Skorið Vallhólmi, Skagafirði (Vh) Valllendi 60 10.5. 15.9. Stóm-Ökmm, Skagafirði (Sö) Mýri 40 10.5. 15.9. Miðgerði, Eyjafirði (Mi) Mólendi 65 8.5. 16.9. Eystra-Hrauni, Landbroti (Eh) Sandmór 85 6.5. 12.9. Þorvaldseyri, Eyjafjöllum (Þo) Valllendi 72 21.4. 26.9. Sámsstöðum, Fljótshlíð (Sá) Mólendi 45 13.5. 27.9. Lágafelli, Landeyjum (Lá) Mýri 30 29.4. 27.9. Voðmúlastöðum, Landeyjum (Vo) Sandmýri 50 29.4. 27.9. Selparti, Flóa (Se) Sandur 90 2.5. 20.9. Húsatóftum, Skeiðum (Hú) Valllendi 50 11.5. 29.9. Birtingaholti, Hreppum (Bi) Sandur 90 2.5. 29.9. Dmmboddsstöðum, Tungum (Dr) Mýri 60 11.5. 20.9. Korpu, Mosfellssveit (Ko) Mýri 40 12.5. 30.9. Víðivallagerði, Fljótsdal (Ví) Valllendi 60 12.5. 23.9. Á síðast talda staðnum var einungis áburðartilraun, þar sem bomir vom saman mismunandi fosfór- og niturskammtar. Gerð er grein fyrir þeirri tilraun í sérstakri töflu. Dreifsáð var í Skagafjarðartilraunirnar báðar og tilraunimar í Miðgerði og á Eystra- Hrauni. í aðrar tilraunir var raðsáð með vél. Sáðmagn var 250 kg/ha og reitastærð 8 m2, þar sem dreifsáð var. Við raðsáningu var sáðmagn 200 kg/ha og reitastærð 10 m2, nema 7 m2 á Korpu. Grunnáburður var Græðir 1A á mýri og móa, en Græðir 1 á valllendi og sand. Á Stóru- Ökmm var grunnáburður þó mykja og 20 kg P/ha í þrífosfati. Aukaskammtar af nitri vom gefnir í Kjama. Vélsáningin fór misvel fram. Þar sem akur var nýunninn og laus, vildi sáðvélin setja komið of djúpt í reitamiðju, og það kom þá seint og illa upp. Sérlega illa tókst til á Lágafelli. Hluti tilraunarinnar í Selparti var gloppóttur af þessum sökum, og minni háttar gallar vom í Birtingaholti og á Dmmboddsstöðum. Skorið var með þreskivél á Þorvaldseyri, Sámsstöðum, Voðmúlastöðum, Lágafelli, Húsatóftum, í Birtingaholti og á Korpu. Þá var allur reiturinn skorinn, uppskera vegin, og eitt sýni tekið til að ákvarða þurrefni og komhlut. Á hinum stöðunum var afmarkaður 2 m2 uppskemreitur í hverjum reit, hann skorinn með hnífi og uppskeran þurrkuð þreskt og vegin. Ekki reyndist marktækur munur á tilraunaskekkju eftir uppskemaðferð. Samreitir vom hvarvetna 3, nema 2 í Víðivallagerði. í Birtingaholti fór álftin í tilraunina í haust og eyðilagði 5 reiti, alla úr sömu blokkinni. Kom lagðist illa í nokkmm tilraunum eftir frostið. Fyrst og fremst lögðust seinþroska tvíraðaafbrigði og Mari öðmm fremur, en hingað til hefur það þótt til fyrirmyndar um stöðugleika. í þessum tilraunum var land frjósamt og/eða áburður fullmikill. Stöngull seinþroska afbrigða var því enn grænn, þegar hann fraus. Sáldvefur stöngulsins hefur þá líklega eyðilagst og þar með vökvaspennan, sem ella hefði haldið honum uppréttum. Afbrigði með trénaðan stöngul stóðu eins og ekkert hefði í skorist. Mest bar á þessu í Skagafjarðartilraununum og á Voðmúlastöðum. Önnur afleiðing frostsins sást á tilraunum, sem ekki urðu skornar fyrr en undir septemberlok. Þar sást víða, að axið hafði brotnað af í heilu lagi og kom það niður á ólíklegustu afbrigðum. Það var allt annars eðlis en hmn úr axi, en því eiga menn að venjast í sexraðaafbrigðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.