Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 60

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 60
Kornrækt 1994 50 Samanburður milli staða Staðalafbrigði í tilraununum öllum vom Mari (tvíraða) og VoH2845 (sexraða). Ætlunin var, að nota mælingar á þeim til þess að grein mun á milli staða, hvort sem sá munur stafaði af veðráttu, jarðvegi eða öðru náttúrufari. Korn, þe. hkg/ha Mari VoH2845 1. Þo 40,5 1. Sö 38,5 2. Bi 37,5 2. Ko 33,7 3. Vo 32,6 3. Se 31,9 4. Mi 30,6 4. Vh 31,8 5. Eh 27,7 5. Bi 30,7 6. Ko 26,9 6. Dr 30,2 7. Se 24,3 7. Mi 29,0 8. Dr 23,5 8. Hú 26,8 9. Vh 22,1 9. Vo 26,4 10. Hú 19,4 10. Lá 20,6 11. Sá 19,3 11. Þo 18,4 12. Lá 17,8 12. Sá 14,8 13. Sö 17,3 13. Eh 7,0 Þúsundkorn, g Mari VoH2845 1. Mi 40,7 1. Se 33,0 2. Se 40,7 2. Mi 30,7 3. Bi 37,7 3. Ko 30,3 4. Sá 37,0 4. Dr 29,3 5. Eh 36,0 5. Hú 29,0 6. Þo 35,3 6. Þo 28,7 7. Dr 29,3 7. Bi 28,7 8. Ko 29,3 8. Vh 27,3 9. Vo 29,0 9. Sá 25,7 10. Hú 26,3 10. Sö 25,0 11. Lá 26,3 11. Lá 24,3 12. Vh 24,0 12. Vo 23,3 13. Sö 23,0 13. Eh 20,0 Korn, % af heild Mari VoH2845 1. Mi 45,9 1. Dr 50,4 2. Sá 45,5 2. Mi 48,1 3. Þo 44,7 3. Lá 46,5 4. Eh 43,6 4. Hú 44,6 5. Bi 41,5 5. Se 43,5 6. Se 41,1 6. Sö 43,1 7. Vo 37,6 7. Bi 41,9 8. Dr 37,6 8. Ko 41,8 9. Lá 32,2 9. Vo 41,7 10. Hú 31,6 10. Sá 40,4 11. Ko 27,7 11. Vh 38,0 12. Vh 25,5 12. Þo 37,7 13. Sö 25,2 13. Eh 30,2 Hlutfallið MariA'oH2845 Korn, þe. hkg/ha 1. Eh 3,96 2. Þo 2,20 3. Sá 1,30 4. Vo 1,24 5. Bi 1,22 6. Mi 1,06 7. Lá 0,97 8. Ko 0,80 9. Dr 0,78 10. Se 0,76 11. Hú 0,78 12. Vh 0,70 13. Sö 0,45 Þúsundkorn, g 1. Eh. 1,80 2. Sá 1,44 3. Mi 1,32 4. Bi 1,31 5. Vo 1,25 6. Se 1,23 7. Þo 1,23 8. Lá 1,08 9. Dr 1,00 10. Ko 0,97 11. Sö 0,92 12. Hú 0,91 13. Vh 0,88 Kom afheild, % 1. Eh. 1,44 2. Þo 1,19 3. Sá. 1,13 4. Bi 0,99 5. Mi 0,95 6. Se 0,95 7. Vo 0,90 8. Dr. 0,75 9. Hú 0,71 10. Lá 0,69 11. Vh 0,67 12. Ko 0,66 13. Sö 0,59 Meöalhlutfall 1. Eh 2,40 2. Þo 1,54 3. Sá 1,29 4. Bi 1,17 5. Vo 1,13 6. Mi 1,11 7. Se 0,99 8. Lá 0,88 9. Dr 0,84 10. Ko 0,81 11. Hú 0,78 12. Vh 0,75 13. Sö 0,65 í aftasta dálki er meðaltal hinna hlutfallanna þriggja. Sé meðalhlutfallið stærra en 1,00, hafa tvíraðaafbrigðin verið betri en þau sexraða að þroska og uppskeru. Á Selparti og Lágafelli fór Mari verr út úr sáningargöllum en önnur tvíraðaafbrigði, og ættu tölur á þeim stöðum með réttu að hækka nokkuð og verða stærri en 1,00 að minnsta kosti á fyrmefnda staðnum. Eftir þessu má álykta að tvíraðakomið eigi heima á Suðurlandi austanverðu og auk þess í léttum sandjarðvegi og hlýindum, ef þau gefast annars staðar. Sexraðakomið ber aftur af í þungum jarðvegi og kuldatíð. Á þeim stöðum fimm, sem lægst hafa hlutfallið, tafði klaki sáningu fram eftir öllu vori, vaxtartíminn varð stuttur og jörð var köld.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.