Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 64

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 64
Kornrækt 1994 54 Tilraun nr. 738-94. Bygg, gras og rauðsmári. Tilraunin er gerð til þess að kanna, hvort svörðuneyti grass hefur áhrif á uppskeru og þroska koms og öfugt. Af tegundunum þremur voru notaðir stofnamir Lilly, Adda og Bjursele og mismunandi sáðmagn af korni. I tilrauninni eru 8 liðir í 3 samreitum. I ár var kornið eitt uppskorið. Því koma ekki við sögu að sinni tveir liðir, annars vegar Adda ein og hins vegar Adda og Bjursele. I töflunni er uppskera og þroski koms. Sáð var 20.5. og áburður var sem svarar 60 kg N/ha í Græði 1A. Sáðmagn var jafngildi 20 kg/ha af vallarfoxgrasfræi og 15/5 kg/ha af vallarfoxgrasi/rauðsmára, jafnt með komi og án þess. Reitir em 20 m2 að stærð, en uppskerureitur korns var 2xlm2 og skorið var með hnífi þann 19.9. Allir reitir skriðu þann 29.7. Korn, þe. Korn af Hæð á hkg/ha heild, % bindi, sm Lilly, sáð 140 kg/ha 20,2 22,8 80 Lilly 140+Adda 20,7 26,7 75 Lilly 140+Adda+Bjursele 21,2 27,4 77 Lilly, sáð 200 kg/ha 24,6 26,3 75 Lilly 200 + Adda 24,9 27,2 73 Lilly 200 + Adda+Bjursele 24,9 27,1 75 Lilly án svarðarnauts, meðaltal 22,4 24,6 77 Lilly með svarðarnauti, meðaltal 22,9 27,1 75 Meðaltal allra reita 22,7 26,2 76 Staðalfrávik 3,02 2,94 1,5 Frítölur 10 í þessari tilraun ræðst kornuppskera eingöngu af sáðmagni koms. Svarðamautar draga síður en svo úr uppskeru og flýta þroska verulega, einkum í reitum með hinu minna sáðmagni. Mælikvarði á þroska er þá hlutfall koms af heildarappskem. Svarðamautar draga einnig úr hæðarvexti koms og verður að telja það til bóta. Eftir þessu að dæma kemur það kominu vel, að grasfræi með eða án smára sé sáð í akra, enda hefur það verið mál manna. Uppgjör á afbrigðatilraunum fyrri ára. Teknar voru til meðferðar tilraunir frá áranum 1990-95. Tilraunir, þar sem uppskera viðmiðunarafbrigða var að marki minni en 10 hkg korns/ha vora sniðgengnar. Þar með vora úr leik tilraunir skemmdar af þurrki 1990 og 91 og frosti 1992 og 93. Eftir stóðu 39 tilraunir úr þremur landsfjórðungum. Tvíraðaafbrigðin koma fram í 38 þeirra en þau sexraða í 35. Farið var með samspil stofna við tilraunastaði og ár sem um hendingu væri að ræða. Það samspil varð ríkjandi við mat á skekkju samanburðar milli stofna. Tekið var tillit til mismunandi tilraunaskekkju með mismunandi vægi líkt og tilraunir með mikla skekkju hefðu t.d. færri samreiti en hinar. Ekki vora öll afbrigði tekin til uppgjörs, heldur valin þau, sem þykja áhugaverð nú um stundir. Að auki vora í uppgjörinu þau afbrigði, sem verið hafa með allan tímann, til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.