Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 65

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 65
55 Kornrækt 1994 brúa kynslóðabilið. Þannig voru felldar niður, áður en til uppgjörs kom, ófáar kynbótalínur, íslenskar og sænskar. Alls komu til uppgjörs 40 afbrigði/línur, þar af 32 tvíraða og 8 sexraða. Langflest hafa verið með tvö ár eða fleiri. Aðeins eitt tvíraða afbrigði (Olve) og tvö sexraða (Thule og Olsok) byggja á einærum niðurstöðum. Sumarið 1994 var notað heimaræktað sáðkorn af nokkrum afbrigðum í tilraunir og þótti gefast illa. Þar af fengnar uppskerutölur voru leiðréttar til samræmis við það, sem erlent sáðkom gaf af sér. Aðrar leiðréttingar vom ekki gerðar, til dæmis var ekki leiðrétt fyrir hruni af sexraðaafbrigðum, en það var gert í fyrra. Reynsla fyrri ára sýnir, að erfitt getur verið að bera saman tvíraða- og sexraðaafbrigði. í tilraunum raðast sexraðaafbrigðin annaðhvort efst eða neðst og var fjallað um það fyrr í þessum kafla. Hentugast þótti því, að gera þessa tvo flokka upp hvom í sínu lagi. Hér er það gert og hvergi reynt að bera þá saman. Tilraunir vom ekki flokkaðar eftir landshlutum að þessu sinni. Fram kom, að tveggja þátta samspilið stofnar x ár að viðbættu þriggja þátta samspilinu, stofnar x ár x staðir var nokkuð hátt og nánast jafnt hjá báðum flokkum. Gæti það bent til þess, að hagkvæmt væri að athuga hvort afbrigðin raðast á mismunandi hátt eftir landshlutum, en það bíður næsta árs. Samspil milli afbrigða og ára var snar þáttur í breytileika hjá tvíraðaafbrigðum, en óvemlegt hjá þeim sexraða. Hér er afbrigðum raðar eftir besta línulegu mati á uppskem (BLUE). Það er talið henta betur en uppgjörsaðferðin frá í fyrra, en sú er hugsuð sem spá um röðun í óþekktum samanburðarhópi (BLUP). Upp- Skekkja Fjöldi Upp- Skekkja Fjöldi skera samanb. til- skera samanb. til- hkg/ha v/st.aíbr. rauna hkg/ha v/sLafbr. rauna Sexraðaafbrigði 1. Thule 29,5 1,87 3 5. V85-16 27,6 1,24 13 2. VoH2825 29,0 1,07 15 6. Arve 26,3 1,16 12 3. Olsok 28,6 1,83 5 7. Bamse 26,3 1,18 13 4. VoH2845 27,6 - 32 8. Nord 24,2 0,91 26 Tvíraðaafbrigði 1. X21-7 27,4 1,43 5 17. V298-8 23,9 1,55 5 2. X21-I2 27,0 1,54 6 18. V34-7 23,4 0,97 25 3. X96-13 26,9 1,39 11 19. Naim 23,2 1,18 12 4. ÁB-1 26,8 1,19 10 20. X2-36 23,2 1,41 8 5. Gunilla 26,5 1,29 13 21. Skotland 23,2 2,12 2 6. X96-9 26,1 1,31 9 22. X99-4 23,1 1,61 5 7. X33-11 25,7 1,56 6 23. X96-14 23,1 2,08 3 8. X96-10 25,7 1,76 4 24. Lilly 22,8 0,95 26 9. Sunnita 25,5 1,02 15 25. Oive 22,7 1,82 5 10. ÁB-19 25,4 1,29 7 26. ÁB-5 22,5 1,24 9 11. X71-1 25,0 1,36 7 27. V297-8 22,4 1,06 12 12. X7-10 24,7 1,50 6 28. Pemilla 22,3 1,27 8 13. X97-11 24,7 2,01 3 29. ÁB-3 22,1 2,13 4 14. Sv87619 24,5 1,41 4 30. Tyra 20,5 1,34 9 15. 046-A 24,2 1,38 7 31. X90-3 19,3 1,69 3 16. Mari 23,9 - 37 32. ÁB-4 18,8 1,48 6

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.