Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 66

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 66
Kornrækt 1994 56 ÞROSKALÍKUR KORNS f EYJAFIRÐI (185-9246). Vetrarkorn til þroska. Reitir sem sáð hafði verið vetrarkorni í haustið 1993 lentu undir miklum svellum og kól mikið. Kal var metið 19. maí. Einungis tveir reitir voru látnir standa til hausts til komþroska. Auk þess fékkst kom af Ensi vetrarrúgi sem hafði lifað af eftir vorsáningu 1993. Tegund Stofn Land Kal Komþungi Korn af % mg 10 öxum g Blanda tegunda 100 Vetrarbygg Trixi Þ 100 Vetrarbygg Borwina Þ 100 Vetrarhveiti Aura F 100 Vetrarhveiti Rida N 100 Vetrarhveiti Vakka F 100 Rúghveiti SJ 868013 D 99 Rúghveiti SW 856003 S 100 Vetrarrúgur Anna F 30 48,2 12,0 Vetrarúgur Jussi F 70 47,2 9,4 Vetrarrúgur, Ensi, sáð vorið 1993 90 43,2 8,9 Vorið 1993 var farið af stað með dreifitilraunir og veðurmælingar til að meta þroskalíkur koms á völdum stöðum í Eyjafirði (sjá fjölrit nr. 175). Á öllum stöðunum vom prófuð fjögur afbrigði; Mari, Lilly, Bamse og VoH2845. Yfirlit yfir tilraunastaði, áburð, sáðtíma og uppskerudag er að finna í eftirfarandi töflu. Sáðmagn var alls staðar sem svarar 200 kg/ha. Tilraunastaðir Sveit Sáð Uppskorið Áburður á ha Möðmvellir* Amameshreppur 10.5. 21.9. 40 kg N/ha í Græði 1 Hrafnagil* Eyjafjarðarsveit 5.5. 7.9. 40 kg N/ha í Græði 1A Miðgerði* Eyjafjarðarsveit 8.5. 15.9. 65 kg N/ha í Græði 1 Ártún Grýtubakkahreppur 24.5. 22.9. 30 kg N/ha í Græði 1A 'Veðurmælingar. Miðgerði er jafnframt hluti af tilraun nr. 125-94 (samaburður á byggafbrigðum).

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.