Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 70
Veðurfar og vöxtur 1994
60
Heildaruppskera, þ.e. kom og hálmur, er alveg óháð hita sumars (r= -0,08). Helst er
heildaruppskera háð hita næstu tveggja sumra á undan (r=0,76). Komþroski, mældur sem
hlutfall koms af heildamppskem, fylgir hins vegar náið hita sprettutímans (r=0,96), a.m.k.
innan þeirra hitamarka, sem hér er von á. Af þessu tvennu má sjá, að kornuppskera fylgir
hitafari ekki nákvæmlega (r=0,88).
Hlutfall koms af heildamppskem vex um 16 prósentustig við hækkun meðalhita um
1 °C og komuppskera eykst um 970 kg á ha við sömu hlýnun. Kom nær ekki að myndast, ef
meðalhiti fjögurra mánaða sprettutíma er 7,9 °C eða lægri.
Niðurstöður úr búveðurathugun á Korpu 1981-1994.
Áhrif hita á hlutfall koms af Áhrif hita á komuppskeru 1981-’94.
heildaruppskeru 1981-’94.
Skrið vallarfoxgrass og byggs.
Fylgst hefur verið með skriði vallarfoxgrass og byggs á Korpu undanfarin ár. Skrið fyrmefndu
tegundarinnar hefur verið metið á stofnunum Korpu, Engmo og Öddu, einum eða fleimm ár
hvert við venjulegan túnáburð. Skriðdagur byggs er fenginn úr búveðurathuguninni og er
meðaltal 6 afbrigða. Báðar tegundimar em taldar skriðnar, þegar sér í strálegg milli stoðblaðs
og punts, og miðskriðdagur telst, þegar helmingur sprota er skriðinn.
Miðskriðdagur
1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992
1993 1994
6.7. 30.6. 14.7.
24.7. 24.7. 10.8.
2.7. 10.7.
26.7. 2.8.
30.6. 11.7.
20.7. 30.7.
16.7. 9.7.
7.8. 26.7.
5.7. 19.7.
19.7. 4.8.
10.7. 8.7.
30.7. 26.7.
Vallarfoxgras
Bygg
4.7.
2.8.