Fjölrit RALA - 15.05.1996, Blaðsíða 8
6
1. tafla. Foreldrar, uppruni og fæðingardagur nautkálfa.
Kálfur Faðir Móðir Fæddur
Nr.* **) ***)1 Nr. Nafn Nr. Nafn Bær Hreppur dags
101 89004 Adam 215 Kempa Brakandi Skriðuhreppur 4.10.1991
102 88012 Sæli 199 Dagbjört Brakandi Skriðuhreppur 7.10.1991
104 83023 Ái 513 Snotra Dagverðareyri Glæsibæjarhr. 6.10.1991
105 88033 Þristur 184 Möðruvöllum Arnarneshr. 14.10.1991
106 88026 Mosi 211 Jóla Brakandi Skriðuhreppur 19.10.1991
107 89006 Risi 210 Eik Brakandi Skriðuhreppur 17.10.1991
108 88033 Þristur 220 Tinna Þrihyrningur Skriðuhreppur 26.10.1991
109 88021 Haki 230 Lilja Kvíaból Ljósavatnshr. 29.10.1991
110 89001 Þyrnir 228 Húfa Kvíaból Ljósavatnshr. 28.10.1991
111 83016 Kaupi 189 Ör Brakandí Skriðuhreppur 2.11.1991
112 82008 Jóki 71 Lýdía Saurbær Lýtingsstaðahr. 4.11.1991
113 88033 Þristur 135 Perla Þúfnavellir Skriðuhreppur 3.11.1991
114 83016 Kaupi 174 Gletta Kvíaból Ljósavatnshr. 30.10.1991
115 83023 Ái 251 Þruma Klauf Eyjafjarðarsv. 15.11.1991
116 89013 Manni 225 Tóta Kálfsskinn Árskógsshr. 18.11.1991
118 82001 Kúpur 457 Sletta Svalbarð Svalbarðsstr. 20.11.1991
119 83024 Bjartur 223 Skjalda Kálfsskinn Árskógsshr. 29.11.1991
120 83033 Hrókur 232 Bletta Meðalheimar Svalbarðsstr. 29.11.1991
201 88609 Kokkur 17 Ausa Björg Ljósavatnshr. 9.10.1991
202 88607 Kjammi 185 Díla Kvíaból Ljósavatnshr. II.10.1991
203 87602 Þytur 201 Brún Reykdælahr. 19.10.1991
205 88607 Kjammi 207 Búbót Kvíaból Ljósavatnshr. 19.10.1991"»
206 88609 Kokkur 45 Kola Breiðumýri Reykdælahr. 19.10.1991
207 87602 Þytur 210 Vala Kvíaból Lýtingsstaðahr. 24.10.1991
208 88609 Kokkur 71 Ljómalind Hjaltastaðir Akrahreppur 24.9.1991"*'
209 88609 Kokkur 67 Hryggja Hjaltastaðir Akrahreppur 4.10.1991
210 87602 Þytur 80 Branda Egg Rípuhreppur 2.11.1991
211 87602 Þytur 57 Túna Glaumbær II Seyluhreppur 1.11.1991
212 87602 Þytur 60 Sumra Glaumbær II Seyluhreppur 3.11.1991
213 88609 Kokkur 224 Doppa Hallandi Svalbarðsstr. 4.11.1991
214 88607 Kjammi 43 Góa Öndólfsstaðir Reykdælahr. 7.11.1991
215 88607 Kjammi 203 Skoppa Kvíaból Ljósavatnshr. 5.11.1991
217 87602 Þytur 282 Flóra Klauf Eyjatjarðarsv. 22.11.1991
218 87602 Þytur 235 Svartrós Meðalheimar Svalbarðsstr. 25.11.1991
219 87602 Þytur 25 Laufey Köldukinn Torfalækjarhr. 29.10.1991
220 87602 Þytur 33 Frænka Köldukinn Torfalækjarhr. 31.10.1991
*) Naut nr. 101-120 eru íslensk og 201-220 eru Galloway-blendingar.
**) Veslaðist upp á tilraunatímabiiinu og var slátrað 3. september 1992.
***) Tvfburi.
unardögum í fyrstu u.þ.b. mánaðarlega en frá
haustinu 1992 hálfsmánaðarlega. Stíft brjóstmál
var tekið þannig að brugðið var málbandi utan
um brjóst rétt aftan við herðablöð og þaðan
lóðrétt niður á bringu. Reynt var að láta nautin
standa jafnt í allar lappir og með hausinn vel frá
gólfi en staða gripa við mælingar á brjóstmáli
getur haft veruleg áhrif á niðurstöðurnar.
Þar sem upplýsingar um fæðingarþunga kálf-
anna voru ekki fyrir hendi var miðað við að fæð-
ingarþungi allra íslensku kálfanna væri 28 kg og
blendinganna 32 kg.
3. HEILSUFAR GRIPA
Fyrstu vikurnar eftir að kálfarnir komu í fjósið
kom upp skita. Skitan var sérstaklega slæm í ís-
lensku kálfunum enda voru þeir yngri en
blendingarnir þegar þeir komu í fjósið. Skitu-
kálfarnir voru meðhöndlaðir með 1,5 1 glúkósa
blöndu í 3-6 mál og mjólkurblöndu í 2-5 mál.
Prófaður var sýrður broddur en hann virtist engin
áhrif hafa. Alls fengu 24 kálfar (67%) skitu, þar
af 10 sem þurftu á endurteknum meðferðum.
Kálfur nr. 208 fékk blóðlitaða skitu í byrjun
febrúar 1992 og var honum fyrst gefið ormalyf