Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 14

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 14
12 5. talla. Aldur, þungi, vöxtur, fóðurnotkun og fóðurnýting á eða við lok undirbúningstímabils. Sláturþungi 350 400 450 Fóðurflokkur 0 15 30 Meðal- tal Staðal- skekkja Stofn P-gildi Þungi Fóður Aldur, dagar ísl. 123 119 122 121 121 121 121 3,508 0,48 Blend. 116 113 124 116 119 117 117 0,53 Meðaltal 119 116 123 119 120 119 119 0,97 Þungi, kg ísl. 108 109 108 110 103 111 108 1,706 0,81 Blend. 108 105 110 107 110 105 107 0,79 Meðaltal 108 107 109 109 107 108 108 0,77 Vöxtur, g/dag ísl- 655 681 657 679 625 689 664 20,68 0,68 Blend. 660 664 631 660 666 629 652 0,74 Meðaltal 657 672 644 669 645 659 658 0,80 Hey, kg þe. alls fsl. 141 135 140 143 134 139 139 7,187 0,51 Blend. 130 122 143 129 135 131 132 0,60 Meðaltal 135 129 142 136 134 135 135 0,99 Kjarnfóður, kg þe. alls fsl. 58 56 58 59 55 58 57 2,765 0,51 Blend. 54 51 59 54 56 54 56 0,60 Meðaltal 56 53 58 56 56 56 56 0,99 Mjólk, kg alls ísl. 234 235 231 229 239 232 233 2,420 0,65 Blend. 236 235 234 238 237 230 235 0,76 Meðaltal 235 235 232 233 238 231 234 0,26 Heildarföður, kg þe. alls ísl. 229 222 228 232 220 227 226 9,967 0,52 Blend. 215 203 233 213 222 216 217 0,61 Meðaltal 222 213 231 223 221 221 222 0,99 Fóðurorka, FE alls ísl. 220 214 219 222 214 219 218 8,207 0,53 Blend. 209 200 223 208 215 209 211 0,62 Meðaltal 215 207 221 215 214 214 214 0,99 Fóðurnýting, FE/kg vöxt fsl. 2,8 2,7 2,8 2,7 2,8 2,6 2,7 0,118 0,82 Blend. 2.8 2,7 2,8 2,7 2,8 2,9 2,8 0,91 Meðaltal 2,8 2,7 2,8 2,7 2,8 2,8 2,8 0,89 lengist t'óðrunartíminn. Þótt raunhæfur munur sé á heygæðum milli tilraunaflokkanna þá er erfitt að segja til um hvort þessi munur er af þeirri stærðargráðu að hann hafi haft einhver áhrif á át eða fóðurnýtingu. Ef einhver slík áhrif eru fyrir hendi þá ættu þau heldur að auka vaxtarhraða og þar með bæta fóðurnýtingu hjá þeim gripum sem þurftu lengstan fóðrunartíma, þ.e. þetta kæmi þyngstu íslensku kálfunum best sem eingöngu fengu hey. Orkan í heildarfóðrinu eykst við aukna kj arn- fóðurgjöf og próteinið hækkar einnig lítillega, en nægjanlegt prótein var í fóðrinu hjá öllum hóp- unum miðað við erlenda staðla. Til þess að tryggt sé að gripir hafi frjálst át á fóðri þá er miðað við að þeir leifi um 10-15% af gjöf. Á tilrauna- tímanum hafa nautin að meðaltali leift um 12- 13% af heygjöfmni sem er eins og til var ætlast. Fóðrunartími Áður en byrjað verður að skoða tölur varðandi át þá er rétt að athuga aldur gripa við siátrun því mislangur fóðrunartími milli gripa er hugsanleg skýring á mun á áti milli hópanna. Aldur gripa við slátrun segir í þessu tilviki einungis til um í hversu marga daga var nauðsynlegt að fóðra

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.