Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 18

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 18
16 9. tafla. Daglegt át á fóðri yfir bæði tímabilin og hlutfall kjarnfóðurs af heildarfóðri. Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Stofn Þungi Fóður Hey, kg þe./dag ísl. 3,72 4,07 4,18 4,52 3,89 3,56 3,99 0,041 0,40 Blend. 3,57 3,94 4,31 4,35 4,02 3,45 3,94 0,000 Meðaltal 3,64 4,01 4,25 4,44 3,95 3,51 3,97 0,000 Kjarnfóður, kg þe./dag ísl. 0,69 0,75 0,74 0,15 0,71 1,32 0,73 0.015 0,31 Blend. 0,67 0,70 0,75 0,14 0,72 1,26 0,70 0,04 Meðaltal 0,68 0,72 0,75 0,14 0,71 1,29 0,71 0,000 Heildarfóður, kg þe./dag ísl. 4,47 4,88 4,98 4,73 4,66 4,94 4,78 0,049 0,32 Blend. 4,31 4,69 5,11 4,53 4,80 4,78 4,70 0,000 Meðaltal 4,39 4,79 5,04 4,63 4,73 4,86 4,74 0,054 Heiidartöður, FE/dag ísl. 3,45 3,81 3,94 3,50 3,65 4,05 3,73 0,036 0,08 Blend. 3,33 3,62 3,95 3,29 3,70 3,91 3,63 0,000 Meðaltal 3,39 3,72 3,94 3,40 3,68 3,98 3,68 0,000 Hey, kg þe./dag'1, % af þunga Isl. 1,90 1,90 1,80 2,07 1,86 1.67 1,87 0,023 0,29 Blend. 1,84 1,84 1,81 1,94 1,86 1,68 1,83 0,29 Meðaltal 1,87 1,87 1,81 2,01 1,86 1,68 1,85 0,000 Kg þe./dag*’, % af þunga fsl. 2,46 2,43 2,31 2,38 2,41 2,42 2,40 0,031 0,21 Blend. 2,41 2,34 2,28 2,21 2,38 2,44 2,34 0,06 Meðaltal 2,44 2,38 2,30 2,29 2,40 2,43 2,37 0,06 Kjarnfóður, % af þe.’ ’ ísl. 16,8 16,6 16,4 6,8 16,9 26,2 16,6 0,202 0,18 Blend. 16,6 16,0 15,9 6,3 16,6 25,7 16,2 0,28 Meðaltal 16,7 16,3 16,2 6,5 16,7 25,9 16,4 0,000 Kjarnfóður, % af þe. ísl. 15,2 14,9 15,0 3,2 15,2 26,6 15,0 0,194 0,61 Blend. 15,2 14,6 14,8 3,3 15,0 26,2 14,9 0,39 Meðaltal 15,2 14,7 14,9 3,3 15,1 26,4 14,9 0,000 *) Meðaltöl fundin sem meðaltöl tveggja vikna vigtartímabila. er reiknað. Skýrist þetta af því að það er hlut- fallslega mikil kjarnfóðurgjöf (60-70%) fyrstu vigtartímabilin á mjólkurskeiðinu. Ef tekin eru meðaltöl vigtartímabila þá vega þau að sjálfsögðu öll jafnt í meðaltalinu, en á þessum fyrstu tíma- bilum er um mjög lítinn hluta af heildarfóðri að ræða og vega þau því lítið inn í hlutfall kjarn- fóðurs af heildarfóðri þegar reiknað er yfir allt tímabilið. Eins og sést í 9. töflu þá eru þessi hlutföll að meðaltali 3,3; 15,1 og 26,4% fyrir fóðurflokka 0, 15 og 30 ef litið er á heildar- tímabilið en þau eru 0,8; 14,0 og 26,6% ef litið er eingöngu á tilraunatímabilið. Hærri kjarn- fóðurflokkurinn hefur því fengið aðeins minna kjarnfóður heldur en áætlað var í byrjun en það skýrist af því að kjarnfóðurgjöfin var á tímabili reiknuð út sem hlutfall af heyáti en ekki af heild- aráti. Hámarksát á kjarnfóðri á tilraunatímanum í fóðurflokk 15 varð um 1,8 kg þe./dag og um 2,5 kg þe./dag í fóðurflokk 30, en meðalátið varð 0,79 kg þe./dag og 1,57 kg þe./dag í sömu flokkum (10. tafla). Fróðlegt er að skoða hvaða áhrif kjarnfóður- gjöfin hefur haft á hey og heildarát með því að bera saman átið milli fóðurflokkanna á til- raunatímanum. Eftir því sem kjarnfóðurgjöfin eykst þá minnkar heyátið eins og við var að búast, en ekki er raunhæfur munur milli fóður- flokka á heildarfóðurmagni, hvort sem litið er á kg fóðurs eða FE (7. tafla). Hafa verður í huga að þó að daglegt heyát minnki með vaxandi kjarnfóðurgjöf (5,4; 4,9 og 4,3 kg þe./dag) þá

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.