Fjölrit RALA - 15.05.1996, Page 19
17
10. tafla. Fjöidi fóðurdaga og fóðurát hjá nautum á tilraunatímanum (frá 4 mánaða aldri, eða u.þ.b. 110 kg þunga).
Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi
350 400 450 0 15 30 tal skekkja Stofn Þungi Fóður
Fóðurdagar
ísl. 295 366 419 381 367 331 360 6,470 0,005
Blend. 288 330 373 366 315 309 330 0,000
Meðaltal 291 348 396 373 341 320 345 0,001
Hey, kg þe. alls
fsl. 1385 1827 2129 2129 1763 1448 1780 29,63 0,001
Blend. 1293 1595 1940 1911 1582 1335 1609 0,000
Meðaltal 1339 1711 2034 2020 1673 1391 1695 0,000
Kjarnfóður, kg þe. alls
ísl. 218 289 329 16 290 531 279 10,05 0,055
Blend. 206 244 298 17 254 477 249 0,000
Meðaltal 212 266 314 16 272 504 264 0,000
Heildarfóður, kg þe. alls
ísl. 1603 2116 2458 2145 2054 1979 2059 37,39 0,001
Blend. 1499 1839 2238 1927 1837 1812 1859 0,000
Meðaital 1551 1998 2348 2036 1945 1896 1959 0,13
Hey, kg þe./dag
fsl. 4,68 4,98 5,06 5,56 4,78 4,37 4,90 0,060 0,40
Blend. 4,50 4,82 5,17 5,18 5,00 4,31 4,83 0,000
Meðaltal 4,59 4,90 5,11 5,37 4,89 4,34 4,87 0,000
Kjarnfóður, kg þe./dag
I'sl. 0,78 0,81 0,83 0,04 0,78 1,60 0,81 0,015 0,61
Blend. 0,76 0,78 0,85 0,05 0,80 1,54 0,80 0,047
Meðaltal 0,77 0,79 0,84 0,05 0,79 1,57 0,80 0,000
Heildarfóður, kg þe./dag
fsl. 5,46 5,79 5,89 5,60 5,57 5,97 5,71 0,066 0,38
Blend. 5,26 5,60 6,02 5,23 5,80 5,84 5,63 0,000
Meðaltal 5,36 5,69 5,95 5,42 5,68 5,91 5,67 0,002
Heildarfóður, FE/dag
fsl. 4,07 4,42 4,56 4,01 4,24 4,80 4,35 0,048 0,11
Blend. 3,93 4,21 4,57 3,69 4,34 4,68 4,24 0,000
Meðaltal 4,00 4,31 4,57 3,85 4,29 4,74 4,29 0,000
Hey, kg þe./dag’1, % af þunga
Isl. 2,03 1,99 1,84 2,21 1,94 1,71 1,95 0,025 0,37
Blend. 1,94 1,93 1,89 2,08 1,97 1,72 1,92 0,03
Meðaltal 1,99 1,96 1,87 2,14 1,95 1,71 1,94 0.000
Kg þe./dag*’, % af þunga
fsl. 2,36 2,31 2,15 2,24 2,26 2,32 2,27 0,028 0,31
Blend. 2,27 2,23 2,20 2,11 2,28 2,31 2,23 0,02
Meðaltal 2,32 2,27 2,17 2,18 2,27 2,31 2,25 0,03
*) Meðaltöl fundin sem meðaltöl tveggja vikna vigtartímabila.
eru það ekki bara áhrif kjarnfóðursins sem spila
þar inn í, því einnig er um að ræða aldursáhrif
þar sem gripir sem ekki fengu kjarnfóður þurftu
mun lengri fóðrunartíma heldur en hinir. Að-
hvarfslínur fyrir hey og kjarnfóðurát og ein-
stakar mælingar á kjarnfóðuráti má sjá á 6. og 7.
mynd.
Meta má áhrif kjarnfóðurs á heyát á nokkra
mismunandi vegu. í fyrsta lagi má bera saman
meðaltöl fyrir hey og kjarnfóðurát innan fóður-
flokka eftir að leiðrétt hefur verið að jöfnum
fjölda fóðurdaga (8. tafla). Kálfar í fóðurflokk
30 hafa étið 445 kg þe. (2052-1607) minna af
heyi en 543 kg þe. (584-41) meira af kjarnfóðri
heldur en kálfar í fóðurflokk 0. Hvert kg af
kjarnfóðrinu hefur því minnkað heyátið um
445/543=0,82 kg af heyi. Á sama hátt má finna
að ef bornir eru saman fóðurflokkar 0 og 15 þá