Fjölrit RALA - 15.05.1996, Qupperneq 20

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Qupperneq 20
18 hefur heyát minnkað um 0,84 kg/kg kjarnfóður og um 0,80 kg ef miðað er við fóðurflokka 15 og 30. Ef skoðuð eru leiðrétt meðaltöl á til- raunatíma þá gefa þau niðurstöður á bilinu 0,81- 0,82 kg minnkun á heyáti fyrir hvert kg kjarn- fóðurs. Ef reiknað er fjölþætt aðhvarf heyáts að þunga og kjarnfóðuráti á tilraunatíma fæst líkingin: Heyát kg þe./dag = -11,61 + 3,09796 x ln(þungi) - 0,757 x kg þe. kjarnfóður (R2=0,80) þ.e.a.s. að teknu tilliti til þunga þá minnkar hey- át um 0,757 kg fyrir hvert kg kjarnfóðurs sem étið er. Einnig má meta þetta út frá aðhvarfs- líkingum fyrir heyát (6. mynd) og kjarnfóðurát (7. mynd) innan fóðurflokka. Þannig fást línur % af þunga Þungi, kg 4. mynd. Áhrif þunga á hlutfallslegt (%) daglegt át (þe.) nauta á tilraunatímanum. 0 Islenskir; ♦ Blendingar; — Allir. % af þunga = 3,41 - 5,3x10 3 x þungi + 3,21x10 r' x þungi2; R2=0,69; Staðalfrávik=0,22. % af þe. Þungi, kg 5. mynd. Hlutfall (%) kjarnfóðurs af heildarfóðri nauta í fóðurflokkum 15 (♦) og 30 (0).

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.