Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 24

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 24
22 13. tatla. Samhengi brjóstmáls og þunga hjá nautum og áætlaður fallþungi miðað við 49% kjöthlutfall. Brjóstmál cm Áætlaður lífþungi kg Brjóstmál cm Áætlaður li'fþungi kg Áætlaður fallþungi kg 95 75 161 350 171 100 81 162 357 175 105 89 163 365 179 110 100 164 372 183 115 113 165 380 186 120 129 166 388 190 125 147 167 396 194 130 168 168 404 198 135 191 169 412 202 140 217 170 420 206 145 244 171 428 210 150 275 172 437 214 155 307 173 445 218 160 343 174 454 222 Þungi = 419,5 - 8,236 x cm + 0,04847 x cm2. R2=0,96: Staðalfrávik=22,5 kg. Kjöthlutfall = 49%. má sjá reiknað Ku gildi og væntanlegt heyát við mismunandi forsendur. Á 8. mynd er sýnt væntanlegt heyát annars vegar reiknað skv. danska kerfinu og hins vegar skv. niðurstöðum þessarar tilraunar og er ljóst að samhengið er ágætt. 3. BRJÓSTMÁL OG ÞUNGI GRIPA Við framleiðslu á nautakjöti er þægilegt ef hægt er að meta þunga gripa út frá brjóstmáli, t.d. Kg þe./dag Þungi, kg þegar ákveða þarf hvort æskilegum fallþunga hafi verið náð. Eins og áður hefur komið fram voru nautin í þessari tilraun vigtuð á tveggja vikna fresti og brjóstmál tekin. Nokkuð gott samhengi fannst á milli þessara mælinga en þó er rétt að ítreka að við mælingar á brjóstmáli er mikilvægt að gripir standi nokkuð beinir og ekki með hausinn niður við gólf. Enginn teljandi munur kom fram á samhengi brjóstmáls og þunga milli nautastofna eða fóðurflokka og er því öllum 8. mynd. Samanburður á heyáti hjá nautum skv. dönsku kerfi (Ingvartsen, 1994) og niðurstöðum þessarar tilraunar. Miðað við heygæði 1,45 kg þe./FE (0,69 Fe/kg).

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.