Fjölrit RALA - 15.05.1996, Qupperneq 26
24
henni betur við meiri þunga heldur en íslensku
kálfarnir gera. Þetta sést betur á 13. mynd sem
lýsir breytingum á meðalvaxtarhraða með aukn-
um lífþunga. Meðalvöxturinn er bæði meiri og
næst við meiri þunga hjá blendingum en íslensku
kálfunum, en best reyndist að lýsa breytingum á
Þungi, kg
9. mynd. Samhengi þunga og aldurs hjá nautastofnum.
0 íslenskir: Kg = 17,3 + 0,794 x dagar; R2=0,98; Staðalfrávik=17,4 kg.
♦ Blendingar: Kg = 12,3 + 0,867 x dagar; R2=0,97; Staðalfrávik=20,4 kg.
Þungi, kg
10. inynd. Samhengi þunga og aldurs hjá nautum í einstökum fóðurtlokkum.
—•— Fóðurflokkur 0: Kg = 19,1 + 0,765 x dagar; R2=0,99;
—0— Fóðurflokkur 15: Kg = 16,1 + 0,820 x dagar; R:=0,97;
—♦— Fóðurflokkur 30: Kg = 7,5 + 0,913 x dagar; R2=0,98;
Staðalfrávik=10,8.
Staðalfrávik=20,3.
Staðalfrávik=l4,9.