Fjölrit RALA - 15.05.1996, Qupperneq 27

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Qupperneq 27
25 meðalvaxtarhraða með því að tengja hann við lógaritma (In) af þunga gripanna. Aukinn kjarnfóðurgjöf jók vaxtarhraða mjög greinilega hjá báðum stofnum og á 14. mynd sjást breytingar á meðalvexti milli fóðurflokka. Því sterkara sem fóðrað er því meiri verður meðal- vöxturinn en meðalvaxtarhraða hvers nauts yfir allt tímabilið má sj á á 15. mynd og leynir sér ekki að breytileiki milli einstaklinga er mjög mikill. Samanburður við aðrar rannsóknir Þegar tölurnar um vaxtarhraða nautanna sem fundust í þessari rannsókn eru skoðaðar og heim- færðar upp á aðstæður hjá hinum almenna bónda Vöxtur, g/dag Vöxtur, g/dag 11. mynd. Samhengi aldurs og meðal- (—ö—) og jaðarvaxtarhraða (—♦—) milli nautastofna. íslenskir: Meðalvöxtur g/dag = 491,1 + 48,95 x mán - 2,01 x mán2; R2=0,54; Staðalfrávik=75. Blendingar: Meðalvöxtur g/dag = 407,6 + 70,82 x mán - 2,94 x mán2; R2=0,66; Staðalfrávik=83.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.