Fjölrit RALA - 15.05.1996, Side 28

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Side 28
26 er rétt að hafa í huga að í þessari tilraun fá nautin trúlega betra hey heldur en geldneyti fá almennt. Einnig eru nautin bundin á bása en búast má við heldur meiri vexti hjá nautum við slíkar aðstæður heldur en ef þau eru fóðruð saman í stíum. Samanburðartilraun var gerð í Laugardælum rétt fyrir 1960 með uxa og kvígur af íslenskum stofni og Galloway-blendinga (Tilraunaráð Bú- fjárræktar, 1961). Fyrsta veturinn þyngdust blendingsuxarnir að meðaltali 742 g/dag en ís- lensku uxarnir 684 g/dag, en í lok þessa fyrsta vetrar voru þeir að meðaltali 7,5 mánaða gamlir. Þessum gripum var síðan beitt úti í tvö sumur Jaðarvöxtur, g/dag Meðalvöxtur, g/dag 12. mynd. Samhengi aldurs og meðal- og jaðarvaxtarhraða milli töðurflokka. —•— Flokkur 0: Meðalvöxtur g/dag = 544,8 + 30,16 x mán - 1,12 x mán2; —0— Flokkur 15: Meðalvöxtur g/dag = 411,4 + 67,23 x mán - 2,81 x mán2; —♦— Flokkur 30: Meðalvöxtur g/dag = 412,6 + 75,56 x mán - 3,11 x mán2 R2=0,40; Staðalfrávik=69. R2=0,67; Staðalfrávik=76. R2=0,79; Staðalfrávik=66.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.