Fjölrit RALA - 15.05.1996, Side 34

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Side 34
32 lækkunar á meltanieika á fóðrinu og þar með fóðurgildis. í öðru lagi getur verið að viðhalds- þarfir séu ekki eingöngu háðar þunga gripsins heldur einnig framleiðslustigi hans og séu því hærri hjá gripum sem vaxa hratt. I þriðja lagi og líklegasta skýringin er hins vegar sú að fóður- styrkurinn hafi áhrif á hlutfall vöðva og fitu- söfnunar, þ.e. að gripir á sterku fóðri safni meiri fitu og sýni því lakari fóðurnýtingu. Niðurstöður kjötrannsóknanna benda til þess að svo hafi verið í þessari tilraun (sjá síðar). Mikill breytileiki er milli nauta innan stofna í Meðalfóðurnýting, FE/kg vöxt 18. mynd. Meðalfóðurnýting (FE/kg vöxt) allra nauta í tilrauninni. íslenskir kálfar eru nr. 101-120 en blendingar eru nr. 201-220. (Kálfur nr. - Fóðurflokkur - Þungaflokkur). Meðalfóðurnýting, FE/kg kjöt 19. mynd. Fóðurnýting (FE/kg kjöt) allra nauta í tilrauninni. fslenskir kálfar eru nr. 101-120 en blendingar eru nr. 201-220. (Kálfur nr. - Fóðurflokkur - Þungaflokkur).

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.