Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 35

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 35
33 16. tafla. Meðalfóðurnýting reiknuð út frá aldri nauta. Aldur mánuðir Allir kálfar íslenskir Blendingar Fóður- flokkur 0 Fóður- flokkur 15 Fóður- flokkur 30 4 2,56 2,59 2,58 2,56 2,54 2,53 5 2,73 2,76 2,73 2,71 2,71 2,73 6 2,91 2,94 2,88 2,87 2,89 2,92 7 3,08 3,12 3,04 3,02 3,07 3,12 8 3,25 3,30 3,19 3,17 3,25 3,32 9 3,42 3,48 3,34 3,32 3,43 3,51 10 3,59 3,66 3,50 3,48 3,60 3,71 11 3,76 3,84 3,65 3,63 3,78 3,91 12 3,93 4,02 3,81 3,78 3,96 4,10 13 4,10 4,20 3,96 3,94 4,14 4,30 14 4,27 4,38 4,11 4,09 4,32 4,50 15 4,45 4,56 4,27 4,24 4,49 4,70 16 4,62 4,74 4,42 4,39 4,67 4,89 17 4,79 4,91 4,58 4,55 4,85 5,09 18 4,96 5,09 4,73 4,70 5,03 5,29 Fasti 1,88 1,87 1,96 1,95 1,82 1,74 Stuðull við X 0,171 0,179 0,154 0,153 0,178 0,197 R2 0,86 0,89 0,83 0,89 0,91 0,88 Staðalfrávik 0,25 0,23 0,23 0,21 0,21 0,24 fóðumýtingu. Á 18. og 19. mynd eru sýnd meðal- töl einstakra nauta og munar um 40% á besta og lakasta íslenska nautinu (7,9 vs 11,0 FE/kg kjöt) en 26% á besta og lakasta blendingnum (7,0 vs 8,8 FE/kg kjöt) og mesti munur milli einstakra nauta er því um 57%. Fóðurnýting og aldur nauta í sumum tilfellum er þægilegra að nota aldur sem viðmiðun við áætlanagerð frekar en þunga gripa. Þar sem fóðurnýting er grundvallarstærð varðandi hagkvæmni kjötframleiðslu varreiknað samhengi aldurs nauta og fóðurnýtingar og eru niðurstöður varðandi nautastofna og fóðurflokka í 16. töflu. Eins og áður kom fram var ekki munur á meðaifóðurnýtingu milli fóðurflokka þegar hún var tengd þunga gripanna á fæti. Hins vegar kemur fram munur milli fóðurflokka ef fóðurnýtingin er skoðuð í samhengi við aldur gripanna, þar sem nautin sem sterkast voru fóðruð vaxa hraðast og ná því ákveðnum þunga við lægri aldur heldur en þau sem minna eru fóðruð. Þetta má sjá á 20. mynd. 7. FÓÐURKOSTNAÐUR í þessari tilraun er nokkuð vel vitað um fóður- notkun og framleiðslu hvers einstaklings og því fróðlegt að reyna að meta fóðurkostnað við þessa framleiðslu. I 17. töflu er miðað við að heyverð sé 15 kr/kg þe., kjarnfóðurverð 35 kr/ kg þe. og að verð á mjólk sé 35 kr/kg. Verðið á mjólkinni er fundið þannig að gert varráð fyrir að 30% af þeim 234 1 (70 1) af mjólk sem hver kálfur fékk að meðaltali (sjá 5. töflu) reiknist á engu verði þar sem ekki hefði verið hægt að senda þennan hluta í samlag (broddur o.fl.) Hinn hlutinn (1641) er reiknaður á 50 kr/1 og fæst þá meðalverð 35 kr/1. Kjarnfóðurverðiðer ímyndað meðalverð miðað við heimkomið kjarnfóður en heyverðið er n.k. meðalverð skv. útreiknuðum framleiðslukostnaði og hugsanlegu söluverði. Miðað við þessar forsendur þá er fóðurkostnaður um 10% lægri við að ala blendinga en íslenska kálfa (223 vs 249 kr/kg kjöts) og einnig er ódýrast að ala eingöngu á heyi. Þarna er þó eingöngu um að ræða kostnað vegna fóðurs en ekki er tekið tillit til þess að kálfar sem eingöngu fá hey þurfa lengri fóðrunartíma og þar með kemur meiri kostnaður vegna húspláss og hirð- ingar. Minnsti fóðurkostnaðurinn reiknast hjá blendingunúm sem eingöngu fengu hey (208 kr/ kg kjöts) en mesti hjá íslensku kálfunum sem fengu mest af kjarnfóðrinu (262 kr/kg kjöts) og munar þarna um 26%. Þetta segir þó ekki beint til um hagkvæmni framleiðslunnar því einnig þarf að taka tillit til þess hvort mismunandi verð

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.