Fjölrit RALA - 15.05.1996, Blaðsíða 37
35
og verðhlutföllum milii þeirra. Helstu liðir í
breytilegum kostnaði eru fóðurkostnaður, kostn-
aður vegna smákálfa og einnig má taka með
vexti af fjármagni sem bundið er í kálfum og
fóðri. Fastur kostnaður er fjármagnskostnaður
vegna aðstöðu og viðhaldskostnaður.
Kr/kg vöxt
Þungi, kg
21. mynd. Samhengi þunga og meðalfóðurkostnaðar (kr/kg vöxt) milli nautastofna.
0 íslenskir: Kr/kg= 8105-4183 x ln(kg) + 727 x ln(kg2) - 41,9 x ln(kg5); R2=0,34; Staðalfrávik=8,4.
♦ Blendingar: Kr/kg= 5582 - 2728 x ln(kg) + 450 x ln(kg2) - 24,5 xln(kg-’); R2=0,48; Staðalfrávik=8,5.
Kr/kg vöxt
Þungi, kg
22. mynd. Samhengi þunga og meðalfóðurkostnaðar milli fóðurflokka.
—Flokkur 0: Kr/kg = 5060 - 2518 x ln(kg) + 426 x ln(kg2) - 23,9 x ln(kg3); R2=0,52;
—0— Flokkur 15: Kr/kg = 5743 - 2818 x ln(kg) + 466 x In(kg2) - 25,5 x ln(kg5); R2=0,48;
Flokkur 30: Kr/kg =9181 - 4768 x ln(kg) + 832 x ln(kg2) - 48,2 x ln(kg5); R2=0,36;
Staðalfrávik=6,6.
Staðalfrávik=8,1.
Staðalfrávik=8,6.