Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 17

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 17
7 Túnrækt 1997 Tilraun nr. 761-95. Spretta, þroskaferill og fóðurgildi túngrasa á íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Þessi tilraun var lögð út á fjórum stöðum, Korpu, Upernaviarsuk og Narsarsuaq á Grænlandi og á tilraunastöðinni í Kollafirði í Færeyjum sumarið 1995. Sáð var í tilraunina á Korpu þann 23. júlí eftir langvarandi þurrkakafla. Eftirfarandi tegundum og stofnum var sáð á Korpu: Vallarfoxgrasi (Engmo og Vega), vallarsveifgrasi (Fylkingu og Lavang), háliðagrasi (Seida), língresi (Leikvin), túnvingli (Leik), snarrót (Unni) og beringspunti (Norcoast). Fjórar síðastnefndu tegundimar em ekki með í hinum löndunum og teljast ekki með í hinni eiginlegu tilraun. Háliðagras, vallarfoxgras og Lavang vallarsveifgras byrjuðu að grænka á undan öðmm reitum eða 15.4. Fylking vallarsveifgras byrjaði nokkra seinna að grænka, 22.4. Aðrir reitir byrjuðu að grænka 2.5. Fyrstu fjórar uppskerumælingamar voru klippingar, tvær 0,2 m2 rendur vora klipptar í hverjum reit. í fimmtu mælingunni vora reitirnir slegnir með sláttuvél. Uppskera, þe. hkg/ha Uppskemdagur 28.5. 10.6. 24.6. 8.7. 22.7. Engmo 8,3 25,5 37,0 55,3 82,1 Vega 7,2 24,9 34,2 50,0 77,1 Fylking 2,0 14,9 20,8 29,9 50,4 Lavang 5,3 20,9 27,3 40,2 49,1 Seida 14,0 32,6 37,4 48,8 37,9 Leikvin 1,9 17,2 26,1 43,0 63,1 Leik 3,6 19,6 31,9 47,5 59,1 Unnur 3,1 21,9 30,5 40,5 65,8 Norcoast 3,6 20,9 27,5 46,9 68,3 Staðalfrávik 0,9 2,9 2,6 7,8 5,7 Hæð grasanna var mæld við hverja uppskeramælingu og fylgst var með þroska þeirra. Allt illgresi var hreinsað úr sýnunum, en ekki var mikið af því. Borið var á tilraunina 12. maí 80 kg N/ha, 17 kg P, 52 kg K, 9 kg S og 16 kg Ca. Tilraun nr. 745-95. Stofnar af vallarfoxgrasi í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi, skipting áburðar og sláttutími. Sumarið 1995 var sáð 3 stofnum af vallarfoxgrasi í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi, hveijum stofni í 24 reiti. Vorið 1996 hófst tilraun með samþættum tveimur sláttutímum fyrri sláttar og tveimur sláttutímum seinni sláttar á stórreitum, alls 4 sláttutímaliðum, og stofnunum þremur án eða með skiptingu áburðar á smáreitum, þ.e. 6 smáreitir í hverjum stórreit. Samreitir era þrír. A. Sláttutími fyrri sláttar B. Sláttutími seinni sláttar al Slegið 27.-30. júní, 1. slt. bl Slegið um 8 vikum eftir al a2 Slegið 17-18 dögum síðar, 2. slt. b2 Slegið um 14 dögum síðar C. Skipting áburðar D. Yrki cl Óskipt, allur áburður á vorin dl Adda c2 Skipt, 60 kg N/ha borin á strax að d2 Vega loknum fyrri slætti. d3 Saga

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.