Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 17

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 17
7 Túnrækt 1997 Tilraun nr. 761-95. Spretta, þroskaferill og fóðurgildi túngrasa á íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Þessi tilraun var lögð út á fjórum stöðum, Korpu, Upernaviarsuk og Narsarsuaq á Grænlandi og á tilraunastöðinni í Kollafirði í Færeyjum sumarið 1995. Sáð var í tilraunina á Korpu þann 23. júlí eftir langvarandi þurrkakafla. Eftirfarandi tegundum og stofnum var sáð á Korpu: Vallarfoxgrasi (Engmo og Vega), vallarsveifgrasi (Fylkingu og Lavang), háliðagrasi (Seida), língresi (Leikvin), túnvingli (Leik), snarrót (Unni) og beringspunti (Norcoast). Fjórar síðastnefndu tegundimar em ekki með í hinum löndunum og teljast ekki með í hinni eiginlegu tilraun. Háliðagras, vallarfoxgras og Lavang vallarsveifgras byrjuðu að grænka á undan öðmm reitum eða 15.4. Fylking vallarsveifgras byrjaði nokkra seinna að grænka, 22.4. Aðrir reitir byrjuðu að grænka 2.5. Fyrstu fjórar uppskerumælingamar voru klippingar, tvær 0,2 m2 rendur vora klipptar í hverjum reit. í fimmtu mælingunni vora reitirnir slegnir með sláttuvél. Uppskera, þe. hkg/ha Uppskemdagur 28.5. 10.6. 24.6. 8.7. 22.7. Engmo 8,3 25,5 37,0 55,3 82,1 Vega 7,2 24,9 34,2 50,0 77,1 Fylking 2,0 14,9 20,8 29,9 50,4 Lavang 5,3 20,9 27,3 40,2 49,1 Seida 14,0 32,6 37,4 48,8 37,9 Leikvin 1,9 17,2 26,1 43,0 63,1 Leik 3,6 19,6 31,9 47,5 59,1 Unnur 3,1 21,9 30,5 40,5 65,8 Norcoast 3,6 20,9 27,5 46,9 68,3 Staðalfrávik 0,9 2,9 2,6 7,8 5,7 Hæð grasanna var mæld við hverja uppskeramælingu og fylgst var með þroska þeirra. Allt illgresi var hreinsað úr sýnunum, en ekki var mikið af því. Borið var á tilraunina 12. maí 80 kg N/ha, 17 kg P, 52 kg K, 9 kg S og 16 kg Ca. Tilraun nr. 745-95. Stofnar af vallarfoxgrasi í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi, skipting áburðar og sláttutími. Sumarið 1995 var sáð 3 stofnum af vallarfoxgrasi í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi, hveijum stofni í 24 reiti. Vorið 1996 hófst tilraun með samþættum tveimur sláttutímum fyrri sláttar og tveimur sláttutímum seinni sláttar á stórreitum, alls 4 sláttutímaliðum, og stofnunum þremur án eða með skiptingu áburðar á smáreitum, þ.e. 6 smáreitir í hverjum stórreit. Samreitir era þrír. A. Sláttutími fyrri sláttar B. Sláttutími seinni sláttar al Slegið 27.-30. júní, 1. slt. bl Slegið um 8 vikum eftir al a2 Slegið 17-18 dögum síðar, 2. slt. b2 Slegið um 14 dögum síðar C. Skipting áburðar D. Yrki cl Óskipt, allur áburður á vorin dl Adda c2 Skipt, 60 kg N/ha borin á strax að d2 Vega loknum fyrri slætti. d3 Saga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.