Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 23

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 23
13 Túnrækt 1997 Tilraun nr. 740-96. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Þorvaldseyri. Borið var á 18.4. 130 kg N/ha, 12.6. 60 kg N/ha og 11.7. 40 kg/ha í Græði 6, alls 230 kg N/ha. Einnig var skeljakalk borið á með dreifara 18.4., um 2 tonn/ha. Uppskera, þe. hkg/ha 12.6. 11.7. 2.9. Alls 1. Svea 2n 52,9 9,1 45,1 107,1 2. Raigt5 4n 49,2 11,3 38,3 98,8 3. Baristra 4n 44,8 12,7 43,1 100,6 4. AberMara 2n 39,9 11,8 32,9 84,6 5. Prior Fe xLo 34,9 14,3 33,2 82,4 6. FuRa 9001 4n 41,0 13,4 40,9 95,3 7. Tetramax 4n 43,2 13,0 39,3 95,5 8. Napoleon 4n 48,2 11,6 39,9 99,8 9. Roy 4n 39,8 15,0 38,0 92,7 10. Liprinta 2n 49,1 11,6 35,7 96,4 11. Lilora 2n 46,3 10,3 40,9 97,5 Meðaltal 44,5 12,2 38,8 95,5 Staðalskekkja mismunarins 2,31 0,77 2,58 3,35 Tilraun nr. 740-96. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Möðruvöllum. Borið var á 24.5. 120 kg N/ha í Græði 7. Uppskera, þe. hkg/ha Þekja, 0-10 2.7. 19.8. Alls Mt. 1. Svea 2n 54,7 41,4 96,2 5,1 2. Raigt5 4n 49,4 32,4 81,8 5,4 3. Baristra 4n 47,8 45,0 92,8 5,2 4. AberMara 2n 41,6 35,0 76,6 5,6 5. Prior FexLo 43,7 37,2 80,9 4,8 6. FuRa 9001 4n 47,2 33,1 80,3 5,0 7. Tetramax 4n 48,4 37,8 86,2 5,4 8. Napoleon 4n 49,8 33,0 82,8 5,6 9. Roy 4n 39,6 33,9 73,5 5,7 10. Liprinta 2n 45,7 32,0 77,6 5,8 11. Lilora 2n 40,5 32,7 73,2 4,7 Meðaltal 46,2 35,8 82,0 5,3 Staðalskekkja mismunarins 4,20 6,23 8,97 0,39 Þekja sáðgresis þótti nokkuð ójöfn og var hún metin fyrst haustið 1996 og aftur um vorið. Einkunnir fyrir þekju eru meðaltal mats 8.9. og 20.10. 1996 og 2.6. 1997. Tilraunaskekkja er óvenjumikil í tilrauninni, einkum í 2. sl. Hún fylgir þekju sáðgresis, eins og hún var metin, aðeins að litlu leyti (r=0,30). Að jafnaði er neikvætt samhengi milli þurrefnis-prósentu og uppskeru í tilraunum. í þessari tilraun er þetta samhengi mjög sterkt. í 2. sl. var þurrefnisprósentan óvenjubreytileg, s=4,0 og fylgni við blautvigt r=-0,89. Gefur það e.t.v. vísbendingar um ástæður breytileikans. Ekki mun þó illgresi um að kenna. Eins og vikið var að í skýrslu síðasta árs var spretta mjög breytileg um haustið og voru þeir reitir, sem spruttu mest, dökkgrænir. Haustið 1997 var minni grasvöxtur eftir slátt, en útlitsmunur á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.